Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 110
o
Langtímarr
þung
Ein tafla einu sinni á dag
Cipramil: Citalopram
Ábendingar: Þunglyndi.
Eiginleikar: Citalópram er tvíhringlaga phtalen-afleiöa og er virkt gegn
þunglyndi. Verkunarmáti lyfsins er vegna sértœkrar hindrunar á upptöku
serótóníns í heila. Hefur engin áhrif á endurupptöku noradrenalíns,
dópamins eða GABA. Lyfið og umbrotsefni þess hafa þvi enga
anddópamín-, andadren-, andserótónin- og andhistamínvirka eða
andkólinvirka eiginleika. Jafnvel við langtima notkun hefur lyfið engin
áhrif á fjölda viðtækja fyrir boðefni í miðtaugakerfi. Aögengi eftir inntöku
er yfir 80%. Hámarksblóöþéttni næst eftir 1-6 klst. Stöðug blóðþéttni
næst eftir 1-2 vikur. Próteinbinding um 80%. Dreifingarrúmmál er u.þ.b.
14 l/kg. Lyfið umbrotnar áður en það útskilst; um 30% í þvagi-
Umbrotsefni hafa svipaða en vægari verkun en cítalópram.
Helmingunartími er um 36 klst. en er lengri hjá öldruðum. Lyfið hefur
hvorki áhrif á leiðslukerfi hjatans né blóðþrýsting og eykur ekki áhrif
alkóhóls. Lyfiö hefur væga róandi verkun.
Frábendingar: Engar þekktar.
Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins við skerta lifrar- eöa
nýrnastarfsemi.
Aukaverkanir: Vægar og úr þeim dregur við áframhaldandi meðferð. I
upphafi velgja, sviti, höfuðverkur, skjálftar, svimi og svefntruflanir.
Milliverkanir: Varast ber samtímis gjöf MAO-hemjara og skulu aö
minnsta kosti líöa 14 sólarhringar á milli þess aö þessi tvö lyf séu gefin
nema MAO-hemjari hafi mjög skamman helmingunartima. - Lyfið hefur
mjög væg hamlandi áhrif á cýtókróm P450-kerfiö.
Meðganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshaflandi
konum er mjög takmörkuö, en dýratilraunir benda ekki til
fósturskemmandi áhrifa. Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út í brjóstamjólk
en í dýratilraunum hefur litið magn lyfsins fundist í mjólk.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfiö er gefið einu sinni á dag, en
skammtar eru breytilegir. Upphafsskammtur er 20 mg á dag, en má
auka í 40 mg á dag, ef þörf krefur. Ekki er mælt með hærri skömmtum
en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum yfir 65 ára aldur er ráðlagður
viöhaldsskammtur 20-30 mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyfið a.m.k. i 2-
3 vikur áður en árangur meðferðarinnar er metinn. Meðferðarlengd 4-6
mánuðir eftir svörun sjúklings.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum.
Pakkningar: Töflur 20 mg 28 stk. þynnupakkning
Töflur 20 mg 56 stk. þynnupakkning
Töflur20mg 100stk. glas
Töflur 40 mg 28 stk. þynnupakkning
Töflur 40 mg 56 stk. þynnupakkning
Töflur40mg 100stk. glas
Viðvarandi áhrif
Bakslag (relapse) þunglyndra
sjúklinga getur haft alvarlegar
félagslegar afleiðingar s.s. atvinnu-
missi, hjónaskilnaði og sjálfsvíg.
Auk þess geta geðdeyfðarlotur
reynst samfélaginu kostnaðar-
samar1,2.
Það er því mikilvægt að með-
höndla sjúklinga í 6 mánuði3 með
geðdeyfðarlyfi sem hefur viðvarandi
áhrif.
Cipramil 20 mg og 40
aðkomaíveí