Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 110

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 110
 o Langtímarr þung Ein tafla einu sinni á dag Cipramil: Citalopram Ábendingar: Þunglyndi. Eiginleikar: Citalópram er tvíhringlaga phtalen-afleiöa og er virkt gegn þunglyndi. Verkunarmáti lyfsins er vegna sértœkrar hindrunar á upptöku serótóníns í heila. Hefur engin áhrif á endurupptöku noradrenalíns, dópamins eða GABA. Lyfið og umbrotsefni þess hafa þvi enga anddópamín-, andadren-, andserótónin- og andhistamínvirka eða andkólinvirka eiginleika. Jafnvel við langtima notkun hefur lyfið engin áhrif á fjölda viðtækja fyrir boðefni í miðtaugakerfi. Aögengi eftir inntöku er yfir 80%. Hámarksblóöþéttni næst eftir 1-6 klst. Stöðug blóðþéttni næst eftir 1-2 vikur. Próteinbinding um 80%. Dreifingarrúmmál er u.þ.b. 14 l/kg. Lyfið umbrotnar áður en það útskilst; um 30% í þvagi- Umbrotsefni hafa svipaða en vægari verkun en cítalópram. Helmingunartími er um 36 klst. en er lengri hjá öldruðum. Lyfið hefur hvorki áhrif á leiðslukerfi hjatans né blóðþrýsting og eykur ekki áhrif alkóhóls. Lyfiö hefur væga róandi verkun. Frábendingar: Engar þekktar. Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins við skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi. Aukaverkanir: Vægar og úr þeim dregur við áframhaldandi meðferð. I upphafi velgja, sviti, höfuðverkur, skjálftar, svimi og svefntruflanir. Milliverkanir: Varast ber samtímis gjöf MAO-hemjara og skulu aö minnsta kosti líöa 14 sólarhringar á milli þess aö þessi tvö lyf séu gefin nema MAO-hemjari hafi mjög skamman helmingunartima. - Lyfið hefur mjög væg hamlandi áhrif á cýtókróm P450-kerfiö. Meðganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshaflandi konum er mjög takmörkuö, en dýratilraunir benda ekki til fósturskemmandi áhrifa. Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út í brjóstamjólk en í dýratilraunum hefur litið magn lyfsins fundist í mjólk. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfiö er gefið einu sinni á dag, en skammtar eru breytilegir. Upphafsskammtur er 20 mg á dag, en má auka í 40 mg á dag, ef þörf krefur. Ekki er mælt með hærri skömmtum en 60 mg á dag. Hjá sjúklingum yfir 65 ára aldur er ráðlagður viöhaldsskammtur 20-30 mg á dag. Mikilvægt er að gefa lyfið a.m.k. i 2- 3 vikur áður en árangur meðferðarinnar er metinn. Meðferðarlengd 4-6 mánuðir eftir svörun sjúklings. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: Töflur 20 mg 28 stk. þynnupakkning Töflur 20 mg 56 stk. þynnupakkning Töflur20mg 100stk. glas Töflur 40 mg 28 stk. þynnupakkning Töflur 40 mg 56 stk. þynnupakkning Töflur40mg 100stk. glas Viðvarandi áhrif Bakslag (relapse) þunglyndra sjúklinga getur haft alvarlegar félagslegar afleiðingar s.s. atvinnu- missi, hjónaskilnaði og sjálfsvíg. Auk þess geta geðdeyfðarlotur reynst samfélaginu kostnaðar- samar1,2. Það er því mikilvægt að með- höndla sjúklinga í 6 mánuði3 með geðdeyfðarlyfi sem hefur viðvarandi áhrif. Cipramil 20 mg og 40 aðkomaíveí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.