Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 91
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 77 Lyfjamál 35 Frá Heilbrlgðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni Aukaverkana- tilkynningar Búspírón (Exan, Delta) er kvíðastillandi lyf í flokki róandi lyfja, N05B. Það er efnafræði- lega óskylt benzódíazepínum. Það var skráð hér á landi í apríl 1991 og í júlí sama ár í Svíþjóð undir nafninu Buspar. I ritinu Information frán Lákemedeld- verket nr.5, nóvember 1993 er yfirlit yfir tilkynntar aukaverk- anir lyfsins í Svíþjóð á árunum 1991-1993. Samtals höfðu þá borist 77 tilkynningar, þar af 27 um aukaverkanir í taugakerfi, 13 í meltingarfærum, 13 í húð og 11 geðrænar. Algengast var höf- uðverkur (9), tilfinningaglöp (8), svimi (7), niðurgangur (6), magaverkur (5), útbrot (4) og kláði (3). Cítalópram (Cipramil, Lund- beck) er geðdeyfðarlyf í flokki tvíhringlaga afbrigða, N06AB. Það var skráð hér á landi í jan- úar 1993, en í október 1992 í Sví- þjóð. í Information frán Lák- emedeldverket nr.5, nóvember 1994 er birt yfirlit yfir tilkynntar aukaverkanir lyfsins í Svíþjóð fyrstu tvö árin á markaði þar. Alls höfðu borist 210 tilkynning- ar. Algengastar aukaverkanir voru magaverkur (19), höfuð- verkur (13), útbrot (13), ofsa- kláði (7), ofsviti (7), þreyta (5) órói (5), minnkuð kynhvöt (4), niðurgangur (4), ofskynjanir (4), svimi (4) og tilfinningaglöp (4). I stórri rannsókn þar sem 746 geðdeyfðarsjúklingar fengu meðferð með cítalóprami reyndust algengustu aukaverk- anir vera magaverkir (20% sjúklinga), höfuðverkur (18%), ofsviti (18%), skjálfti (16%), svefnleysi (15%), róun (15%), svimi (14%) og harðlífi (13%). Skópólanu'n (Scopoderm, Ciba-Geigy) er andkólínvirkt lyf, sem dregur úr ógleði og uppköstum. Ofskynjanir eru þekkt aukaverkun af völdum skópólamíns. Samtals hafa átta tilfelli verið tilkynnt til auka- verkananefndarinnar í Svíþjóð síðan 1984 (Information frán Lákemedeldverket nr.5, nóv- ember 1994). Scopoderm plást- ur var skráður þar árið 1983, en hér á landi árið 1985. Sex tilfelli voru hjá börnum og unglingum á aldrinum níu til 15 ára. Skammtar voru samkvæmt ábendingum eða einn plástur 0,5mg/72klst., notaður í 12-96 klst. I tveimur tilvikum var sjúkrahúsvistun nauðsynleg. Sjónofskynjunum er lýst sem mjög óþægilegum (skordýr, ormar og fólk, sem ekki var raunverulega til staðar; enn- fremur var því lýst að líkams- hlutar væru horfnir). Pessi við- brögð hurfu þegar meðferð var hætt. Með hliðsjón af því hve alvarlegar þessar ofskynjanir geta verið er ráðlagt að sjúkling- um og aðstandendum sé gerð rækileg grein fyrir hugsanlegum ofskynjunum af þessu tagi. Einnig skal gæta þess, að börn og unglingar sem nota Scopoderm séu ekki skilin eftir einsömul. því að nokkrar áður- lýstar aukaverkanir geta valdið lífshættu. Fínasteríð (Proscar, MSD) er 4-azasteróíð, sem keppir við 5- alfa-redúktasa, en það enzým breytir testósteróni í virkara form, díhýdrótestósterón (DHT). Vöxtur blöðruhálskirt- ilsvefs er háður þessu formi hor- mónsins. Lyfið var skráð hér á landi í apríl 1993. Ábending er til meðhöndlunar á góðkynja blöðruhálskirtilsstækkun með þvagtregðu. Tuttugu tilkynn- ingar hafa borist til auka- verkananefndarinnar í Svíþjóð síðan lyfið var skráð þar í sept- ember 1992, þar af 16 sem lík- lega eða hugsanlega má rekja til lyfsins. Algengasta aukaverkun (7) var brjóstastækkun með eymslum og í einu tilviki getu- leysi að auki. Aðrar aukaverk- anir voru sársauki í pung (1), þvaglátstregða (1), lágþrýsting- ur (1), húðkláði (1), útbrot (1), höfuðverkur (1), magaverkur (1) og þreyta (1). Brjóstastækk- un er óvænt aukaverkun og skýring er ennþá óþekkt. Hjá aukaverkanaskrá WHO hafa á sama tímabili verið skráð 28 til- vik um brjóstastækkun og fram- leiðandi lyfsins hefur skráð 135 tilvik hjá 500.000 sjúklingum sem hlotið hafa meðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.