Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 3 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 1. tbl. 81. árg. Janúar 1995 Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 644 100 Lífeyrissjóður: 644 102 Læknablaðið: 644 104 Bréfsími (fax): 644 106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Jónas Magnússon Jóhann Agúst Sigurðsson Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Kitst júrnarfullt r úi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 644104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti. hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Af rannsóknum og siðfræði: Sigurður Guðmundsson ................... 8 Æðabólgur: Jóhannes Björnsson ..................... 12 Æðabólgur eru býsna algengur sjúkdómur, ekki síst á íslandi, þar sem nýgengi risafrumuæðabólgu er einna hæst í heimin- um. ( greininni er skýrt er frá megingerðum sjálfvakinnar æöabólgu og lögð sérstök áhersla á vefjagerð. Risafrumu- æðabólga fær sérlega umfjöllun og greint er frá niðurstöðum nýlegrar rannsóknar á þeim sjúkdómi í fslendingum. Klínískar efnamælingar og bakteríurannsóknir á íslandi árið 1990: Vigfús Þorsteinsson, Elín Ólafsdóttir, Leifur Franzson, Matthías Halldórsson, Ólafur Steingrímsson, Þorvaldur Veigar Guðmundsson ............................ 27 Árið 1990 voru gerðar um 1,7 milljón kiínískra efnamælinga hér á landi (6,7 á íbúa), en það er um 29% aukning á 10 ára tímabili. Mest varö fjölgunin í bakteríurannsóknum. Rannsóknum fækkaði á heilsugæslustöðvum. Árangur geislajoðmeðferðar (131l) við ofstarfsemi skjaldkirtils: Guðmundur Sigþórsson, Matthías Kjeld .......... 34 Nítján ára uppgjör á geislajoðmeðferð við ofstarfsemi skjaldkirtils bendir til þess að sjúklingar með litla hnúta fái of mikla geislagjöf og þeir sem eru með stóra hnúta fái of litla. Siðferðileg verðmæti og hugleiðingar um meðferð: María Sigurjónsdóttir ........................ 44 Siðferðileg vandamál tengd ákvarðanatöku: Ástríður Stefánsdóttir........................ 50 „Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?“: Þórunn Guðmundsdóttir ........................ 55 Siðfræði á bráðasjúkrahúsi: Pálmi Jónsson ................................ 59 Hvenær hættir lífið að vera líf: Sigfinnur Þorleifsson ........................ 62 Líknarmeðferð — ný og vaxandi sérgrein innan læknisfræðinnar: Valgerður Sigurðardóttir ..................... 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.