Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 130
114
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Brain Injury. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaðinu, einnig veitir Guðný Daníelsdóttir læknir á
Grensásdeild Borgarspítalans nánari upplýsing-
ar.
17.-20. maí
í Lundi. Á vegum Scandinavian Association of
Urology verður haldið 26. þing norrænna þvag-
færaskurðlækna. Öll erindi verða flutt á ensku.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
21.-25. maí
í San Francisco. Þing American Society for
Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
23.-27. maí
í Osló. 10th International Symposium on Adapted
Physical Acitvity. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
31. maí - 2. júní
Á Nýfundnalandi. The 12th ISQHC World Congr-
ess (The lnternational Society for Quality in
Health Care). Þema: Partnerships for Creating a
Quality Health System, Users - Providers - Fund-
ers. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
31. maí - 3. júní
í Kaupmannahöfn. The 6th European Congress
on Obesity. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
7.-10. júní
í Reykjavík. Norræna skurðlæknaráðstefnan.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. Ferða-
skrifstofa íslands annast undirbúning fram-
kvæmda. Jónas Magnússon prófessor veitir upp-
lýsingar um erindaflutning.
7.-10. júní
í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur-
gical Society verður haldið 47. þing norrænna
heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar-
on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar-
spítalans, sími 696600.
12.-16. júní
( Reykjavík. Ráðstefna norrænna svæfinga-
lækna. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og
fundum, Hamraborg, Kópavogi, sími 41400,
bréfsími 41472.
15.-17. júní
í Kaupmannahöfn. Fjórða norræna ráðstefnan
um umönnun á dauðastundu. Ætluð læknum,
hjúkrunarfræðingum, félagsráðgjöfum og öðrum
meðferðaraðilum. Skipuleggjandi: Nordiskforen-
ing for umsorg ved livets afslutning. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
19.-22. júní
í Uppsölum, Svíþjóð. 9. norræna heimilislækna-
þingið.
22,- 24. júní
í Reykjavík og Reykholti. 15. norræna þingið um
sögu læknisfræðinnar. Nánari upplýsingar hjá
Jóhönnu Lárusdóttur, Ferðaskrifstofu Úrvals- Út-
sýnar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími 91-
699300, bréfsími 91-685033.
30. júní -1. júlí
í Reykjavík. First Regional Clinicopathological
Colloquium of the International Society of
Dermatopathology. Nánari upplýsingar gefur
Ellen Mooney, Læknastöðinni Uppsölum, s.
686811.
4.-7. júlí
í Miinchen. The Second Congress of the Euro-
pean Federation of National Associations of
Orthopaedics and Traumatology (EFORT). Nán-
ari upplýsingar gefur Halldór Baldursson á bækl-
unardeild Landspítalans.
8. -15. júlí
í Helsinki. The 37th Annual World Congress of
the International College of Angiology. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
9. -11. ágúst
í Lillehammer. Den 18. nordiska terapikongres-
sen „Insikt och utsyn“. Forskning om barnpsyki-
atrisk intervention vid samlivsbrott och kronisk
sjukdom. Kort- och lángtids terapi. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
31. ágúst - 3. september
í Reykjavík. Þing norrænna kvenkrabbameins-
lækna. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu ís-
lands, ráðstefnudeild.
3.-8. september
í Kaupmannahöfn. XV. European Congress of
Pathology. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
10. -15. september
í Kaíró, Egyptalandi. XXI. International Congress
of Pediatrics. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur