Læknablaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 129
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
113
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
5.-7. janúar
í Reykjavík. Á vegum Vísindanefndar lækna-
deildar Háskóla íslands: 7. ráðstefna um rann-
sóknir í læknadeild H.í.
16.-20. janúar
í Reykjavík. Fræðslunámskeið læknafélaganna
og framhaldsmenntunarráðs læknadeildar. Opið
öllum læknum. Sjá nánari auglýsingu í blaðinu.
18. janúar
Á Hótel Loftleiðum í þingsal 1. Málþing um áfalla-
hjálp og áfallastreitu. Sjá nánari auglýsingu hér í
blaðinu.
18. janúar
Á Hótel Loftleiðum kl. 08:15-12:15. Málþing:
Langvarandi verkir, orsakir, meðferð. Sjá nánar
annars staðar í blaðinu.
19. janúar
Á Hótel Loftleiðum í þingsal 1. Málþing: Fíkill sem
sjúklingur. Sjá nánari auglýsingu hér í blaðinu.
20. janúar
Á Hótel Loftleiðum í þingsal 1. Málþing um endur-
teknar eyrnabólgur í börnum. Sjá nánari auglýs-
ingu hér í blaðinu
12.-16. febrúar
í San Francisco. 39th Annual Meeting of the
Biophysical Society Moscone Center, San
Francisco. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
15.-17. febrúar
í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá-
skólans. Health care Reform In Western
Sweden. A Three Day NHV Workshop for Mana-
gers and Policy Makers. Umsóknarfrestur til 30.
janúar. Nánari upplýsingar hjá Norræna heil-
brigðisháskólanum, Box 12133, S-402 42 Göt-
eborg, sími: +46-31-6939 72,69 39 00, bréfsími:
+46-31-6917 77.
27.-28. febrúar
í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá-
skólans. Quality Network Meeting. For people
working on quality projects to exchange their
experiences. Umsóknarfrestur til 13. febrúar.
Nánari upplýsingar hjá Norræna heilbrigðishá-
skólanum, Box 12133, S-402 42 Göteborg, sími
+46-31-69 39 72, 69 39 00, bréfsími: +46-31-69
17 77.
6.-8. mars
í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá-
skólans. Making Quality Methods work. Contin-
uous quality improvement methods in health ca-
re. Umsóknarfresturtil 4. febrúar. Nánari upplýs-
ingar hjá Norræna heilbrigðisháskólanum, Box
12133, S-402 42 Göteborg, sími +46-31-69 39
72, 69 39 00, bréfsími: +46-31-69 17 77.
26. -31. mars
í London á vegum British Council. Care of the
terminally ill. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna-
blaðinu.
27. -31. mars
í Sydney. 12th World Congress of International
Federation of Physical Medicine and Rehabilita-
tion. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
2.-5. apríl
í Cambridge U.K. Sameiginlegt þing European
Society for Clinical Investigation og Medical Re-
search Society of Great Britain. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaðinu.
28. -30. apríl
í Reykjavík. ASTRA-lyfjaráðstefna. Nánari upp-
lýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnu-
deild.
12.-13. maí
í Gautaborg. Jubileumssymposium. Göteborgs
Lákaresállskap 150 ár. Bæklingur liggur frammi
hjá Læknablaðinu.
14.-17. maí
í Kaupmannahöfn. First World Congress on