Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 6
Árni Björnsson form. fræðslunefndar læknafélaganna Avarp flutt við setningu haustnámskeiðs Fræðslunefndar læknafélaganna 1977: Góðir félagar: f nafni Fræðslunefndar læknafélaganna, vil ég bjóða ykkur öll vel- komin til þessa námskeiðs. Það er mér sérstök ánægja, að líta yfir þennan stóra hóp. Ég man ekki hve lengi ég hefi átt sæti 1 Fræðslunefnd- inni, en á fyrstu árunum þótti gott ef 10 læknar mættu til leiks, en þótt veruleg fjölgun hafi orðið f stéttinni, leyfi ég mér að álykta, að starf nefndarinnar hafi borið nokkurn árangur. Að þessu sinni hefur \ nokkru verið brugðið hefðbundinni venju f því", að nefndin hefur ekki sjálf séð um námskeiðið. Gigtsjúkdómafélag íslenskra lækna bauðst til þess að sjá um það í tilefni hins Alþjóða Gigtarárs. Mér sýnist að vel hafi verið að staðið, enda vaskur maður valinn til framkvæmda, þar sem Arsæll Jónsson er og vonandi verður þetta ekki siðasta verkefni hans fyrir fræðslustarfsemi læknafélaganna. Það þarf víst ekki að taka fram, að námskeiðið fjallar um gigtsjúk- dóma, sem munu, eftir því sem næst verður komist, hafa fylgt mannkyn- inu frá upphafi vega. Þið, sem komin eruð hingað til að læra, eigið vafalaust eftir að heyra margt merkilegt um eðli og meðferð þessara sjúkdóma, frá munni þeirra fyrirlesara, erlendra og innlendra, sem hingað eru komnir og ég vil bjóða þá velkomna. Með fullri virðingu fyrir þeim hygg ég þó, að gigtsjúkdómar eigi eftir að fylgja mannkyninu enn um skeið og að enn séu nokkur gigtarár framundan. Ég hef nú f hyggju að kveðja Fræðslunefndina, þó með nokkrum söknuði þvi þetta er, að þvi er ég best man, eina trúnaðarstarf mitt inn- an læknasamtakanna, sem ég hef ekki verið skammaður fyrir. Mig langar til að þakka samstarfsmönnum minum 1 nefndinni fyrir samstarfið, svo og starfsfólki skrifstofu læknafélaganna og þá sérstaklega frú Soffiu Markan, fyrir veitta aðstoð bæði fyrr og nú. Öllum aðilum, svo sem lyfjafyrir- tækjum, heilbrigðisráði og tryggingarstofnun, sem stutt hafa dyggilega við bakið á fræðslustarfsemi læknafélaganna um langt skeið, vil ég einnig þakka. Að gigtsjúkdómanámskeiðinu loknu, verða á fimmtudaginn haldin þrjú erindi um læknisfræðilega siðfræði og á föstudeginum verður umræðufund- ur um sama efni. Ég vil eindregið hvetja ykkur, sem hér eruð, til að sækja þessa fundi og taka þátt 1 umræðum. Námskeiðið er sett. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.