Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 18
Helgi Valdimarsson St. Mary's Hospital, LondonW.2 Onæmisfyrirbæri I IKTARSJOKLINGUM 1.1. Inngangur. Markmið þessarar ritsmiSar er aS gera grein fyrir þeirri hlutdeild, sem ónæmis- verkanir eru taldar eiga 1 myndun iktar. Fyrst verSur reynt aS lýsa stuttlega helstu starfsþáttum ónæmiskerfisins. Því næst er gerS örstutt óttekt á hugmyndum varS- andi aSdraganda sjúkdómsins og þeim ónæmisverkunum, sem álitiS er aS valdi liSskemmdunum. Þá verSur drepiS á ný- lega tilgátu um orsakir og eSli sjúkdóms- ins og rannsóknarleiS, sem veriS er aS brjóta til þess aS kanna sannleiksgildi hennar, en aS öSru leyti er ekki rýnt niS- ur i kjöl grunnrannsókna á þessu sviSi. AS endingu verSur þeirri rannsóknarþjón- ustu lýst, sem æskilegt eSa nauSsynlegt er aS hafa til hliSsjónar viS greiningu og meSferS bandvefssjúkdóma almennt. AkveS- iS var aS takmarka fræSilegar vangaveltur aS þessu sinni viS iktsýki, en vonandi gefst tækifæri til þess siSar aS fjalla um grundvallarrannsóknir á rauSum úlfum og öSrum tiltölulega sjaldgæfum bandvefssjúk- dómum. 2.1. Nokkur ónæmisfræSileg grundvallaratriSi. ónæmiskerfiS þróaSist til þess aS vernda innra jafnvægi dýra gegn röskun af völdum sýkla. Einfrumungar geta gleypt og hafa efnakljúfa f frymi sfnu, sem melta fram- andi lifefnaeiningar. FrumstæSir fjölfrumnungar eru verndaSir af yfirborSshjúp og efnakljúfum í meltingarvegi, en auk þess eru í band- vef þeirra átfrumur, sem geta útrýmt sýklum, er komast gegnum yfirborSsvarn- irnar. FrumstæS hryggdýr hafa auk yfir- borSshjúps, meltingarvessa og átfrumna, sérstakar frumur (immunocytes), sem geta greint "self” frá "non-self' (immunological recognition). Greiningin byggist á viStökum (antigen receptors), sem sitja í úthýSi þessara frumna. ViStökin geta bundiS efnasam- eindir, sem hafa öreindamunstur er sam- svara öreindamunstrum viStakanna (complementary structure). Hver fruma hefur viStök fyrir aSeins eina gerS öreinda- munsturs. f heilbrigSum einstaklingi eru engar virkar greiningarfrumur meS viStökum fyrir efnamunstrum einstaklingsins sjálfs. ViS áreiti sýkils virkjast þær frumur, sem greina efnasambönd viSkomandi sýkils og framleiSa þá boSefni (mediators), er auka gleypi- og meltingarhæfni átfrumna. Jafnframt veldur áreitiS fjölgun þessara frumna, þannig aS endurtekiS áreiti sama sýkils leiSir til sterkara varnarsvars (secondary response: endursvar). Fyrir- bæriS kallast ónæmisminni (immuno- logical memory). Efnasambönd, sem vekja greiningarfrumur til boSefnamyndun- ar og fjölgunar, kallast væki (antigens, immunogens). ÆSri spendýr hafa tvær megin teg- undir frumna meS greiningarviStökum, B og T eitilfrumur. BáSar þessar frumu- tegundir myndast í merg, og T frumur ná fullum þroska í timgli (thymus). Dýr, sem vantar tímgil hafa engar starfhæfar T frumur. B frumur framleiSa mótefni (anti- bodies), sem auSvelda kleyfkjarna átfrum- um (polymorphonuclear leucocytes) aS gleypa sýkla, en T frumur framleiSa eitilkin (lymphokines), sem m.a. örva starfsemi einkjarna átfrumna (mononuclear phagocytes). B og T frumur greinast f marga undirflokka eftir gerS boSefna, sem þær framleiSa og öSrum eiginleikum (B og T memory ceUs, T helpar cells o.s.frv.). 2.2. Væki (antigens, immunogens). Hver efnasameind hefur venjulega all margar vækiseiningar, þ.e. öreindamunst- 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.