Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 25
mótefni myndast hins vegar ekki 1 verulegu
magni fyrr en 1 endursvari eða vi5 þrá-
láta ertingu vadcis. Ennfremur þarf aS
gera sér grein fyrir því, að gagnstætt viS
mótefni af IgG gerð, virðast IgM mótefna-
sameindir ekki sjálfar fá vækisverkun viS
það aS binda væki.
Tilraunavinna verSur miSuS viS aS fá
svör viS þremur spurningum:
1) Hafa iktarsjúklingar eina eSa fleiri af
eftirfarandi ónæmisveilum: a) minnkaSa
getu til þess aS mynda IgM mótefni,
b) skerta hæfni komlfmentkerfis til þess
aS klæSa IgM fléttur eSa IgM þaktar agnir
1 girnilegan búning fyrir átfrumur (comple-
ment dependent opsonization), c)átfrumu-
galla, sem torveldar útrýmingu á iktar-
fléttum.
Þessar veilur myndu aHar stuSla aS
mikilli IgG mjmdun viS vækisáreiti og þar
meS iktartilhneigingu (sbr. töflu VII).
2) Ef ónæmisveilur finnast i iktarsjúkling-
um, sýna þá einkennalausir meSlimir iktar-
ættar, þeir sem bera erfSamörk sjúkdóms-
ins, samskonar veilur, og eru þeir ein-
staklingar slíkra ætta, sem ekki bera ikt-
armörk, jafnframt lausir viS ónæmisveil-
urnar? Þessari spurningu er eins og sak-
ir standa einungis unnt aS svara á íslandi,
vegna þess aS hvergi annars staSar hafa
verið ákvörSuS erfðamörk í iktarfjölskyldu.
3) Er unnt að lakna iktarliSi með þvi aS
sprauta inn f þá hreinsuSum iktarefnum af
IgM gerS?
5.1. ónæmisfræðileg rannsóknar-
þjónusta fyrir sjúklinga með
bandvefssjúkdóma.
í töflu Vm. eru talin upp nokkur hand-
hæg og tiltölulega einföld próf, sem gigtar-
læknar þurfa aS eiga greiSan aSgang aS
fyrir sjúkUnga, er til þeirra leita.
Tafla VIII. Onæmisfræðileg þjónustupróf fyrir sjúk-
linga með bandvefss.iúkdðma.
Leitað að Algengasta Megin
prð f unaraðf erð upplýsingagildi
IgM iktarefnum (R.F ) K.P. Bendir til iktar
Kjamamðtefnum (ANF) Ó.F.M.P. Bendir til SLE
Mðtefni gegn tviþátta \ DNA (ds DNA) J G.M.P. Greinandi fyrir SLE
ENA mðtefnum tT.F.R. Bendir til MCTD
RNP mðtefnum H.F.R. Greinandi fyrir MCTD
Sm mðtefnum N.F.R. Greinandi fyrir SLE
B mðtefnum o.f.r. Bendir til Sjögrens sjds.
Komplíment frávikum (CH50, Clq> C4,C2,C3) tr.F.R. (o.fl.) Sýnir virkni SLE o.fl.sjd.
Mótefnafléttum i sermi K.P.'(o.m.fl.) Virkni SLE o.m.fl.sjd.
Ntfalli á mðtefnura og •) komplímentþáttum i háð Ir Ó.F.M.P. Greinandi fyrir SLE
23