Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 29

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 29
poetiea eða hryggikt, Sjögren's syndrome, mýlildi eSa amyloidosis, glomerulo- nephritis, thrombotic thrombocytophenic purpura, relapsing polychondritis, serum sickness, erythema nodosum og fleiri sjökdómar. Sérkenni bandvefss júkdóma . ÞaS hefur viljaS bögglast fyrir mönnum aS gera sér grein fyrir þvf, hvaS þaS er sem einkennir bandvefssjúkdómana, en helst eru þaS eftirtalin atriSi: 1) yfirleitt algengari hjá konum, 2) sveiflur 1 virkni, 3) hypergammaglobulinemia, 4) breytileg gildi á complement, 5) mótefnamyndun gegn eigin vefjum, autoantibodypróf hjálpa viS greiningu, 6) samföst mótefni og mótefnisvakar (antigen antibody complex) f sjúkum lfffærum, 7) lymfocytar og plasmafrumur f sjúk- um líffærum, 8) oft bati viS gjöf fyfja, sem hindra ónæmisviSbrögS eSa mótefnamyndun1 1. Samnefnari bandvefssjúkdóma: Lupus erythematosus disseminatus . RauSir úlfar eru miklu sjaldgæfari sjúk- dómur en iktsýki, en samt hefur athygli manna beinst mjög aS þessum sjúkdómi og hann hefur veriS talinn einskonar samnefn- ari bandvefssjúkdómanna. Rúm öld er nú liSin frá þvf aS Kaposi vakti athygli á þvf hvaS sjúkdómurinn leggur mörg Ifffæri undir sig, áriS 1895 skýrir Osler sjúk- dómsmyndina enn frekar, áriS 1924 finna Libman og Sacks fyrstu sérkennandi vefja- breytingar f hjartalokum (verruccous endocarditis), áriS 1948 skrifar Hargrave um LE-frumuna, sem hann hafSi séS fyrst nokkrum árum áSur. Hargrave hefur sfSar sagt mjög skemmtilega frá þeim atvikum, sem leiddu til þess aS LE-frum- an fannsfS. Um 1950 byrjar Coons aS nota immunofluoriscence^ og 1957 verSur Friou og fleirum þaS ljóst, aS þaS er mótefni gegn frumukjarnanum, andkjarna- þáttur, sem veldur LE-frumufyrirbærinu. Fibrinoid breytingar. ÁSur fyrr var lögS mikil áhersla á rannsóknir á bandvefssjúkdómum og leit 27 aS orsök þeirra innan meinafræSinnar, en á sfSari árum hefur þetta fremur orS- iS verkefni lffefnafræSinnar og erfSafræS- innar, en þó einkum og sér f lagi ónæmis- fræSinnar, þar sem þekkingin hefur aukist gffurlega. Þeir vfsindamenn, sem hafa lagt fram skerf til skilnings og glöggvun- ar á eSli bandvefssjúkdóma, starfa innan margra fræSigreina og þar verSur vart gert upp á miUi. f koUagensjúkdómum, t.d. bæSi f laus- um bandvef og æSaveggjum sjást oft fibrinoid breytingar (fibrinoid degeneratio) og hafa þessar breytingar löngum veriS taldar sérkennandi fyrir kollagensjúkdóma. f þessum blettum er myndlaust efni án frumna og þræSir, sem minna á fibrin, og Utast meS súrum Utum eins og þaS. Menn tengdu þetta viS kollagen, vegna þess aS fibrinþræSirnir virtust stundum liggja f framhaldi af kollagenþráSum. SfSari tfma rannsóknir m.a. meS fluori- serandi mótefnum hafa sýnt aS f þessum blettum má finna fibrin, gammaglobulin, complement og kjarnasýrur. ASrar vefja- breytingar dæmigerSar fyrir rauSa úlfa eru t.d. svonefndar vírlykkjur (wireloop) breytingar f nýrum, bandvefsþykkni (onionskin) utan um arteriur t.d. f milta svo og hematoxyUn bodies, sem var fyrst lýst fyrir hálfum fimmta áratug. Mótefni gegn eigin vefjum - autoimmunity. ÞaS er sérkenni bandvefssjúkdóma og þá einkanlega rauSra úlfa, aS f þeim myndar líkaminn mótefni gegn eigin vefj- um. f rauSum úlfum er algengt aS finna mótefni gegn ýmsum þáttum frumukjarn- ans og plasmans, gegn frumuhimnum og þannig t.d. gegn rauSum og hvftum blóS- kornum og blóSflögum, gegn immunoglobul- inum og gegn storknunarþáttum. Þessi mótefnamyndun f bandvefssjúkdómum beinist ekki gegn ákveSnum líffærum (non- organ speeific) andstætt þvf, sem verSur f ýmsum öSrum sjúkdómum t.d. f Hashimotos thyroiditis og anemia perniciosa, en f þessum sfSarnefndu veld- ur sjálfsónæmiS mótefnamyndun gegn ákveSnum líffærum (organ specific)!5 >16. Immune complex disease. Þótt sjálfsónæmi hafi veriS staSfest f rauSum úlfum, er oft á tífeum óljóst á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.