Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 30

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 30
hvern hátt vefjaskemmdir verða. Best þekkta og mest rannsakaða fyrirbæriS er "immune complex disease". Þá bindast mðtefni og mótefnisvaki ásamt complementi og þessir samfestingar setjast aS f ýms- um líffærum, koma af staS skriSu af bólgubreytingum, draga m.a. að sér hvít blóðkorn, sem gefa frá sér hydrolyserandi hvata og af hljótast vefjaskemmdir. Þetta fyrirbrigSi hefur veriS mest rannsakaS 1 nýrum, en samantengd mótefni og mót- efnisvakar hafa fundist í ýmsum líffærum, t. d. 1 liSum og plexus choroideus. Kenningar um orsakir rauSra úlfa. Orsök rauSra úlfa er óþekkt, en löngum hafa menn reynt að rekja þær til erfSa, en einnig grunaS aS veirur, framandi efni eða vakar ættu sökina. Á sfSustu árum hafa menn einnig kennt um ófullkomnum ónæmissvörum, röskun á starfsemi lymfocyta, en hvorki rauSir úlfar né aðrir bandvefssjúkdómar hafa fram á siSustu ár veriS taldir meS vel skilgreindum "Immunity deficiency syndromes". Þeir vfsindamenn, sem gerst þekkja, fella ofantaldar orsakir allar saman undir einn hatt og e.t.v. vantar ekki nema nokkra hluta til þess aS fullgera kotruna. Frá þvf aS mönnum varð ljós hin mikla fylgni hryggiktar og vefjaflokksins HLA- B27 hafa miklar athuganir verið gerSar á vefjaflokkum sjúklinga með rauSa úlfo og aðra bandvefssjúkdóma. Nokkur fylgni ákveðinna vefjaflokka og rauðra úlfa hefúr komið f ljós, en hún er hvergi nærri eins mikil og fylgni hryggiktar og HLA-B27, sem er 88-lOöfol. ÞaS stySur kenninguna um erfSirnar, aS sýnt hefur veriS fram á aukna tfðni and- kjarnaþátta hjá ættingjum sjúklinga meS sjálfsónæmissjúkdóma. E)ýratilraunir hafa einnig stutt þessa kenningu. Þekktasta dæmiS er hvernig tekist hefur aS fram- kalla sjúkdóm, sem mjög líkist rauSum úlfum f nýsjálenskum músum, meS þvf að blanda saman ákveSnum stofnum, en raun- ar er taliS líklegt aS veira geti einnig verið aS verki. Sjúkdómur, sem líkist rauSum úlfum, hefur fundist f fleiri dýra- tegundum, t. d. hundum og minkum. Ann- aS, sem styður veirukenninguna, er t.d. þaS að aukiS "lymphocytoxic activity" hef- ur fundist hjá óskyldum fjölskyldumeSlim- um sjúklinga með rauSa úlfa og nú- alveg nýveriS verið greint frá þvf að þetta finnst einnig hjá meinatæknum, sem meShöndla sermi sjúklinganna, en finnst ekki hjá læknum sömu sjúklinga5*®. ViS athugun á nýmabiopsium frá sjúkl- ingum meS rauða úlfa f rafeindasjá hafa menn séS veirur eða agnir, sem líkjast veirum, en ekki hefúr tekist aS einangra þær12. Aþekkar agnir hafa sést f öSrum lfffærum. HvaS varSar framandi efni, er vel þekkt hvernig hydralazine og fjöldi annarra lyfja getur valdið sjúkdómi, sem lfkist mjög rauðum úlfum. Allergiskur arthritis f dýrum. f liSamótum tilraunadýra hefur tekist aS framkalla bólgu, sem er mjög áþekk þvf, sem sést hjá mönnum f rauSum úlfum, iktsýki og fleiri bandvefssjúkdómum. ÁriS 1962 greindi Glynn frá þvf hvernig hann kom af staS allergiskum arthritis f kanfn- um meS þvf aS fá fyrst fram ónæmissvör- un gagnvart fibrini f "complete Freund's adjuvant" og sprautaSi síSan örfáum milli- grömmum af fibrini inn f liS. MeS þess- um tilraunum er hægt aS framkalla liS- bólgur og eru vefjabreytingarnar ákaflega lfkar þeim, sem sjást f iktsýki hjá mönn- um. í þessum og svipuSum dýratilraunum er svo aS sjá, sem ónæmisaðgerðirnar komi af stað vftahring. HvaS varðar orsakir iktsýki hafa menn dregiS þá ályktun af þessum tilraunum, aS upphafið geti veriS sýking, t.d. meS veiru eða bakteriu, en svo bregSist sumir einstaklingar þannig viS, aS þeir mynda mótefni gegn vefjum, sem hafa ummyndast viS hina upprunalegu bólgu. Þá er kom- inn vftahringur, sjúklingarnir mynda bæði mótefnisvakann og mótefniS og af samteng- ingu þeirra hlýst meiri bólga og þannig koll af kolli8. (Complete Freund's adjuvant: Mótefnisvaki f emulsio vatns og olfu, en dauðar berklabakteriur eSa bakter- iur skyldar þeim hafa veriS settar f olfu- fasann). AfbrigSilegar synovial frumur. Ræktun á synovial frumum úr liSamótum sjúklinga með iktsýki hefur leitt f ljós aS efnaskipti þeirra eru afbrigðileg og minna þær dálftið á illkynja frumur. Frumurnar eru varanlega umbreyttar, þannig aS eftir skiptingu haldast þessir eiginleikar. Tek- 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.