Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 36
A natomia. Gott er að rifja aðeins upp anatomiu hryggjarins. Hryggjarliðir eru 33 að tölu og 23 intervertebral diskar eru á milli um hryggirm allan nema milli atlas og axis. Að framan eru liðbolir með diskum (liðþófum) á milli. Diskamir eru tvíþættir, ytra borðið, annolus fibrosus, er mjög sterkur concentriskur bandvefur, en innri hlutinn, nucleus pulposus, er úr seigfljót- andi mucopolysacchariði. Nuoleus er vel afskorðaður 1 annulus og starfar sem vökvafylltur púði eftir lögmálum vökva. Nucleus tapar vatni undir þrýstingi en bætir sér upp vatn er þrýstingi lóttir. Er hér skýring lengdarmismunar hryggjar að morgni og kvöldi. Aftan úr liðbol ganga pedunculi sitt hvor- um megin. Frá pedunculus sitt hvorum megin, eiga upptök sfn processi articular- es superior og inferior. Superior hluti skarast móti inferior hluta aðliggjandi bols. Myndast þar synovial liður með liðpoka. Aftan úr pedunculi sitt hvorum megin ganga siðan laminae, sem mætast að lokum aftanvert og mynda processus spinosus. Á hálsliðum myndast smáliðir milli Hðbola framan við pedicuU og kall- ast uncovertebral Uðir, taldir vera synovial Uðir. Hreyfingar 1 hryggsúlunni leyfa flexion og extension. Rotation er einnig fyrir hendi í lumbarhrygg, mun minni í hálsUð- um og mjög litil 1 thoraxhrygg. Mesti snúningur höfuðs fer fram um atlanto- axiaUið. Mjög margir, Uóknir vöðvaþræðir sjá um hreyfingu og stöðugleika hryggjar. Að mörgu leyti má líkja vöðvaþráðum við stög, sem hafa því* hlutverki að gegna, að halda margsamsettri stöng saman. t fósturstöðu er hryggurinn C-laga. Er einstakUngurinn lærir að standa og ganga, myndast lordosis í hálsinum, kyphosis í thoraxhrygg og lordosis í lumbarhrygg. Hlutverk hryggjarins byggist mikið á jafn- vægi er þunga er haldið uppi. Jafnvægi skapast með jöfnu átaki hrygg- vöðva og kviðvöðva um hryggsúluna. Ef t.d. einstakUngur fitnar, verður hryggsúl- an að skapa sér nýja jafnvægissteUingu. Hin nýja stelUng getur verið ófysiologisk og valdið hryggsUti. Dæmigert sUt er um L5 mótin. Hryggvöðvar eru ekki 1 sífelldri spennu til að halda jafnvægi hryggsúlunnar. Vöðvarnir dragast saman og slaka á vixl, og eru þess á milU 1 algerri hvíld. Smá- ar og stuttar skorpur af rafboðum sjást vel í rafsjá, þegar vöðvarnir starfa. Vel er unnt að sjá hvernig hinn standandi mað- ur heldur jafnvægi. Hann riðar örlítið allan tímann, rétt svo að augað festir að sjá. Maðurinn er sem sagt ósjálfrátt að riða um þyngdarás hryggsúlunnar. Sé skökku jafnvægi hryggs beitt af einhverjum sökum 1 langan tíma skapast sífelldur vöðvasamdráttur og langvarandi vöðva- þreyta. Af þessum sökum er nauðsyn að leggja ríka áherzlu á gott jafnvægi og réttan limaburð. Mæna og mænurætur liggja 1 canaUs spinalis aftan við Uðbol. Pedunculi og laminae mynda boga aftan til og til hUðar við mænu og er lokað miUi boganna með liðböndum. Mænurætur Uggja framan við smáUði hryggjarins í foramina. Mænan nær niður að . Eftir L^ , tekur við rótaknippið cauda equina. Gott er að muna eftir legu cauda miðað við Uðþófa, þvi að þannig má skilja, hvernig Uðþófa- hlaup (brjósklos) úr sama þófa, getur hitt mismunandi rastur. (3,4). Etiologia bakverja. A) Viscerogen 1) Meltingarfæri 2) Þvag- + kynfæri 3) Stoðkerfi (bein, vöðvar, Ugament og Uðir) 4) Æðakerfi B) Neurogen 1) Discogen 2) Extradural lesion önnur en diskur 3) Intradural lesion 4) System taugasjúkdómar C) Psychogen 1) Hysterial conversion 2) Uppgerð (maUngering) 3) Neuroses Eins og sjá má, geta ástæður verið ýmsar fyrir bakverkjum. Stundum Uggja orsakir beint við, en oft getur verið erfitt að finna þær. Skoðun og greining. Þegar einstakUngur kemur til læknis með bakverk, verður að fá góða sjúkra- 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.