Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 37

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 37
sögu svo að sem minnst fari fram hjá lækninum (5). Þetta þýðir nánast total sögu og skoðun 1 sumum tilfellum. í tryggingakerfi nútímans verður nánast úti- lokað fyrir endurhæfingarlækninn að "vinna sjúklinginn upp" að fullu eins og nú er háttað taxtagreiðslu, nema um sjúkrahús- vinnu sé að ræða. Endurhæfingarlæknir fær greitt eftir lægri taxta en bæði medicin- er og neurolog og getur þvi tæpast funker- að effectivt nema 1 samstarfi við hina kollegahópana svo vel fari. Það væri að bera 1 bakkafullan lækinn að fara að kenna almennum læknum skoðunaraðferðir til greiningar baksjúk- dóma, þar eð allir kunna algengustu að- ferðir. Það sem ég legg þó mesta áherzlu á, er að nákvæm ýtarleg saga er nauðsyn- leg. Sjúklingur skal fara úr öllum fötum nema nærbuxum og konur mega hafa brjóstahaldara. Palpera þarf hryggvöðva og prófa hreyfingar hryggs og útlima 1 öllum plönum. Sjúklingar með lumbago hreyfa yfirleitt lumbarhrygginn lítið við að beygja sig áfram og mesta hreyfingin fer fram 1 mjaðmarliðum. Góð viðmiðun hvað snertir eðlilega hreyfingu er að sjúkl- ingur skal nánast geta snert tær með fingurgómum 1 fullri flexion og 1 hliðar- beygju skulu fingurgómar geta náð niður að haus á sperrilegg. Habitus og rétt- stöðu skal skoða. Nákvæm neurologisk skoðun er fram- kvæmd. Húðskyn er oftast prófað gróft, og sé um sensibilitetstruflun að ræða, skal prófað það nákvæmt, að unnt sé að greina hvort sé truflun svarandi til dermatoms. Varðandi útbreiðslu dermatoma vísast 1 textabækur í neurologiu, neuroanatomiu og anatomiu. Nákvæmt vöðvakraftapróf er framkvæmt. Eftir international (alþjóðlegri) flokkun er um 5 kraftstig að ræða, 5 er eðlil. kraft- ur. 3 þýðir að unnt sé að beita vöðvum gegn þyngdarafli. 0 þýðir algjör lömun. Vöðvar, sem ég kraftprófa eru m.t.t. lumbago gjarnan abdominalvöðvar, mjaðm- arflexorar, quadriceps, tibialis anterior, ext. hallucis longus, gluteus medius, gluteus maximus, hamstrings, gastrosoleus og distal táflexorar. Reflexar skulu alltaf prófaðir, þ.e. djúpir sinareflexar, svo og Babinski. Laséque próf er framkvæmt á klassisk- an hátt, en passa þarf að rugla ekki sam- an stífum hamstringsvöðvum og pós. Laséque. Sé vafamál hvort Laséque sé positivur, má prófa að láta sj. sitja flöt- um beinum. Sé slíkt unnt er Laséque neikvæður. Krossaður Laséque bendir oft a disk prolapse L3 L4. Öfugur pósitívur Laséque bendir oft á háan disk, sem er mjög sjaldgæfur. Patrick's próf þ. e. FABERE (flexion-abduction-ext. rotation- extension í mjaðmarliðum) getur bent til coxarthrosis. Sársaukaftill extension 1 hrygg bendir stundum til s.n. .facet syndrome. Halli (list) er oft þannig að convexitet hryggsúlu veit frá hinu irriteraða svæði, en er ekki alltaf svo. Stallmyndun á hrygg getur bent á spondylolisthesis. Subjectiv einkenni, svo sem verkur við hósta, hnerra, rembing og hlátur með radiation í lim, bendir gjarnan á radicular irritation. Aukinn verkur að nóttu (hrygg- ur lengist við hvíld og togar þá meir 1 rætur), svo og positivur Queckenstedt bendir til hins sama. Ranns ókni r. Ég tel mjög æskilegt að hafa almennan status og rtg. myndir af hrygg. Sér- rannsóknir eru indiceraðar, ef klíráskur grunur er staðfestur um disk prólapse. Til greina kemur að lumbalpunktera. Mæla skal prótein f. eggjahvitu. Hæstu normalmörk eru 40 m^/o. Hækkun á prót- einum getur stutt diskdiagnósis. Sé grun- ur á, að malignitet sé orsök bakverkja, t.d. carcinosis arachnoidalis skal senda mænuvökva 1 cytologiu og leita að malign frumum. Myelografia er indiceruð ef að- gerð er fyrirhuguð. Er hún yfirleitt talin óæskileg nema til lokalizationar á prolapse, þar eð einkennaskörun (overlap) er þekkt milli L4 og L5 syndrome og L5 Si syndrome, miðað við hvort diskprolapse er milli L4 L5 eða L5 Si. Efni til myelo- grafiu eru annaðhvort olíuupplausnir eða vatnsupplausnir, sem kontrast. Norður- landamenn hallast nú orðið mikið að vatns- uppleysanlegum efnum. Bandaríkjamenn halda sér meir að olíu og telja aukaverk- anir of miklar enn af vatnsleysanlegum efnum. Diskografia hefur verið notuð, en vegna komplicationa svo sem infectiona, er sú aðferð almennt fordæmd. Samt verður að nota diskografiu, sé ætlunin að leysa diska (nucleus pulposus) upp með chemiskum efnum. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.