Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 38
Electromyografia er mikiS notuð. Er
þá einkum leitað aS denervationseinkenn-
um (fibrillationum) 1 vöcSvum, sem hafa
sömu segmental innervation og rót sú,
sem talin er vera 1 klemmu.
A EMG eru paraspinal vötSvar mjög
áreiðanlegir, só um rótaraffectio og
denervatio aS ræSa. Hafi venS opereraS
áSur inn á hrygg, er gagnslaust aS leita
aS denervatio 1 paraspinal vöSvum, þar
eS residual denervatio verSur 1 vöSvanum
ævilangt eftir aSgerS.
NCV (taugarafleiSnihraSi) skal gjarnan
mældur um leiS og EMG er framkvæmt.
AfbrigSilegur leiSnihraSi getur bent til
neuropathiu, sem getur veriS contraindica-
tion fyrir aSgerS, þar eS einkenni
neuropathiunnar geta líkzt diskprolapse-
einkennum.
AS jafnaði er æskilegt, aS taugalæknir
sjái um ofannefndar rannsóknir. Komi til
aSgerðar, þykir skurSlækni mikiS öryggi 1
aS hafa álit taugalæknis staðfest. Þar eð
mörkin milli aðgerðar eSa ekki aSgerðar
eru ekki ávallt ljós, koma endurhæfingar-
læknar snemma inn 1 myndina. Er þvi
nauSsyn, aS þeir séu jafnvígir á skoSun
og rannsóknir til móts viS taugalækna.
t Bandaríkjum N-Ameríku og Kanada hafa
endurhæfingarlæknar veriS mjög framarlega
1 EMG + ENG og einnig er svo f mörgum
löndum Evrópu, t.d. Bretlandi, Danmörku,
Sviss, Frakklandi og Belgiu. Gallinn er
bara sá aS rafsjárskoSanir taka langan
tífna og erfitt er aS framkvæma bæSi
kliniska vinnu og sérrannsóknir saman,
nema takmarka annað hvort.
Aðrar rannsóknir verSar umhugsunar,
geta veriS allmargar, en einkum þarf að
muna eftir malign sjúkdómum. Rannsókn
sem lítt hefur veriS framkvæmd hérlendis,
en kann aS vera vit 1, viS valin tilfelli,
er svonefnd ascending lumbar-venografia.
Rannsókn þessi er ekki ný, hefur veriS
notuS vestanhafs og eru Evrópumenn nú
að velta henni fyrir sér. (6)
MeSfer ð.
MeSferS er flókin og margbrotin og
verður þvi aSeins stuttlega gerð skil. Þar
sem skurðlæknisaSferS skal beitt, er leit-
að til skurSlækna og verður aSeins drepiS
á þaS atriSi fáum orSum. Nónkirugiska
meSferSin er hins vegar á sviSi endurhæf-
ingarlæknisins og verSur hennar því meir
getiS.
MeSferS baksjúkdóma skiptist gróft 1
tvo flokka: 1) SkurSlæknismeSferS og 2)
Conservativa meðferð (noninvasiv=án aS-
gerðar). AS öllu jöfnu er hin siðari
reynd eins lengi og unnt er. Conservativ
meSferð er skipt f 1) Fyrirbyggjandi með-
ferð og 2) Therapeutiska meðferS.
Flokkun meSferðar baksjúk-
dóma:
A SkurSlækningar
1) Exploration
2) Chemisk enucleation
B Physiatrisk meðferS
a) Prekirurgisk
b) "Immediate" post-kirugisk
c) "Long-term" post-kirugisk
1) Rúmlega + hvíld
2) Traction + manipulation
3) Vöðvarelaxantia
4) Analgetica
5) "Antiphlogistica"
6) Hiti (Djúpur-grunnur)
7) Frysting
8) Nudd
9) Æfingar
1 0) Kennsla
A) SkurSlækningar.
A5 jafnaði er stefnan innan læknisfræS-
innar í dag að reyna konservativa með-
ferS eins lengi og unnt er. Stafar þaS af
því, að reynsla af operativri meðferð er
ekki ávallt góð. Diskprólapse er oft ekki
til staðar nema í 10-13% tilfella þeirra
sjúklinga, sem kvarta um bakverki. Skurð-
læknar þeir, sem fást við diskaðgerðir
fara ekki í aSgerð nema á mjög ákveSnum
indicationum, t.d. , ef er vaxandi paresis,
ólæknandi verkir eSa alvarleg blöðruein-
kenni. Hafi einkenni minnkað verulega
frá byrjun bakkasts við hvíld, er mælt
meS aS biða meS aðgerð, a.m.k. um
tima. Skurðiasknar þeir, sem velja
material sitt mjög vandlega, telja sig fá
góSan árangur (miSaS viS subjectiv ein-
kenni) í allt aS 85-90% tilfella. Hin 10-
15% lenda í ýmsum vandræSum t.d. krón-
iskum verkjum o.fl. TaliS er, aS beztur
árangur náist hjá þeim, sem hafa mestu
einkenni. Hvers vegna svo er, er óvist.
ASferSir við skurStækni eru breytilegar
en neurokirugar gera venjulega hemi-
laminectomiu og epidural enucleation á
skemmdu diskmateriali.
ASrar aSferðir hafa veriS reyndar,
36