Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 48

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 48
Ásmundur Brekkan, dósent Röntgenrannsókn á liðum er það yfir- gripsmikið og vitt spannandi svið, að því verða gerð litil skil á þessu námskeiði, enda ekki til þess ætlazt. Ég ætla 1 stað- inn að staldra örstutt við þátt röntgenrann- sóknarinnar í mati á status og þróun arthrosa og arthrita. Á hvoru sviðinu mun ég tak- marka mig við fáa liði, en almennar afl- fræðilegar (dynamiskar) og starfrænar (functionelar) forsendur eru 1 raun svipað- ar f hvorum flokki um sig. Slitgigt (arthrosur) Liðir og liðfletir líkamans eru hver um sig sérhæfðir til að sinna ákveðnum hlut- verkum og að vissum mörkum taka við ákveðnu álagi. Hinsvegar má segja, að þessir liðir séu mismunandi vel undir þetta starfsálag bánir, m.a. vegna þess, að þróunarfræðilega séð er það tiltölulega stutt siðan maðurinn fór að ganga upprétt- ur og óhætt að segja, að liðir og liðfletir hafi alls ekki náð að aðlaga sig þeirri afl- fræðilegu breytingu. Þessa gætir þeim mun meira, sem neðar dregur á truncus og þungaálagið eykst, og verða þvi eðli- lega slitgigtarbreytingar meira áberandi neðar 1 thoracolumbalhryggnum og með yfirfærslu á mjaðmaliði. Tiltölulega ein- falt og auðskilið er að skýra þessar álagsgigtarbreytingar með dæmum um slit og álagsstaði 1 hryggsúlunni, en þar er jafn erfitt að skýra, hversvegna beinið svarar sömu eða líkum utanaðkomandi áhrifum svo mismunandi hjá hinum ýmsu einstaklingum. Beinvefurinn hefur raun- verulega tiltölulega ósérhæfðar svaranir fyrir utanaðkomandi áhrifum. Einfaldlega má segja, að hann svari þrýstingi með rýrnun og úrátu, en tosi með hyperostosis. Þetta er samt ekki öll skýringin á hinum einstaklingsbundnu, mjög svo útbreiddu, hyperostosum, sem sjást oft 'samfara slit- gigt, og þarf sjálfsagí að leita þar að mun margslungnari metaboliskum orsökum. Ég ætla að taka mjaðmaliðinn sem dæmi um röntgengreinanlega þróun slitgigtar, en fyrst nokkur orð almennt um röntgen- greiningu á arthrosum og slitgigt. Klin- iskir koHegar okkar ætlast til þess að við sjáum og greinum osteoarthrotiskar breyt- ingar aðlægt Hðum mjög snemma og vitanlega þvf fyrr, því betra, enn- fremur er ætlazt til þess, að viðgefum vísbendingu um, hversu langt þessar slit- gigtarbreytingar eru gengnar, sérstaklega 1 stóru Hðunum. Allt eru þetta sjálfsagð- ar og alveg "lögmætar" forsendur, sem þá byggjast venjulega á kHnisku mati og skoðun á sjúkHngnum ásamt mati á hans subjectivu og objectivu einkennum. Hins- vegar má það ekki gleymast að við sjáum oft og lýsum á röntgenmyndum meiri eða minni osteoarthrotiskum breytingum; bæði i hrygg og 1 stærri og smærri Hðum, annaðhvort sem aukagetu við aðrar gerð- ar rannsóknir eða, þvi miður, tiltölulega oft, í niðurstöðu röntgenrannsókna, sem annars er stofnað til af tiltölulega litlu tilefni. Oft er það, sem þessir sjúkUngar raunverulega hafa engin subjectiv og mjög litil objectiv mælanleg eða finnanleg óþæg- indi, jafnvel frá allmiklum röntgengreindum arthrosubreytingum. Röntgengreind arthrosis er þannig ekki samheiti kUnisks arthrosusjúkdóms, og arthrosueinstakling- urinn þarf þar af leiðandi engan veginn alltaf að vera sjúkHngur. Hinsvegar má segja, að röntgenmerki um arthrosu geta verið viðvörunarmerki í þá átt að vernda þurfi þá Uði, sem útsettir eru fyrir of- raun, til þess að reyna að hægja á áfram- haldandi Hðskemmdum og aflögun. Arthrosuaflögunin veldur nefnilega í sjálfu sér hreyfingarminnkun, sem aftur breytir álagsaflfræðinni en getur enn aftur valdið þvi, að óvirk arthrosa verði hvenær sem er kHniskt virk, þ.e.a.s. gefi kUnisk ein- kenni og óþægindi. Þessar eru tvær grundvallarforsendur 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.