Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 54

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 54
1. Skönnun (scanning, scinti- graphy, s j ónun) . Skönnun líffæra er framkvæmd með þeim hætti, að fyrst er gefið inn geislavirkt efni (ísótópur), sem ýmist dreifist um blóðið og millifrumuvökvann, eða leitar sérstaklega 1 þá vefi sem rannsaka á. Dreifing geislavirka efnisins er siðan skráð með sérstöku tæki sem skynjar gamma geisla. Aður var einkum notað tæki, sem nefnist (rectilinear) scanner, en nú er mest notuð gamma camera, sem er mun fljótvirkari. Á Landspftalanum er til scanner og hef- ur hann verið f notkun sfðan 1971. Með þessu tæki fást a) svarthvftar myndir og fer dekkjan f myndinni þá eftir þvf hve mikið er til staðar af fsótópnum og b) lit- myndir, þar sem rauður litur svarar til mestrar þéttni fsótópsins, en liturinn sfð- an breytist yfir í rauðgult, gult, fjólublátt, blátt, grænt og brúnt eftir þvf sem þéttnin minnkar. Aðgreiningargeta (upplausnar- hæfileiki) scanners er u.þ.b. 1-2 cm. Við skönnun á liðum er notaður fsótóp- urinn 99rnTc (technetium). Hann sendir frá sér gammageisla með orku 140 keV (kílóelektrónuvolt). Helmingunartfmi hans er aðeins 6 klst. og þar eð hann auk þess sendir ekki frá sér B-geisla, er óhætt að gefa verulegt magn af honum án þess að teljandi frumuskemmdir verði af völdum geislunar. fsótópurinn er notaður f tveim ólíkum efnasamböndum: a) Natríumpertechnetat (Na+ 99rnTc04-). Efni þetta er gefið i.v. og dreifist um blóðið og millifrumuvökvann, en er einnig sérstaklega tekið upp af munnvatnskirtlum, skjaldkirtli ("trapping") og magaslímhúð. Þegar skannað er yfir heilbrigða liði sést að þéttni efnisins er þar álíká mikil eða minni en f vefjunum kringum liðina. Þeg- ar liðir bólgna eykst þéttni efnisins f þeim og getur orðið miklu meiri en f vefjunum umhverfis. Þessi aukna þéttni er einkum talin stafa af auknu blóðflæði f bólgnum lið, en f minna mæli af aukinni bindingu TCO4-- jónanna við liðhimnuna og auknum flutningi þeirra inn f liðvökvann. Bannsóknaraðferð þessi er næm og getur greint liðbólgu alllöngu á undan röntgen og f sumum tilfellum á undan klfnfskri skoð- un. Hún er hinsvegar ósértæk og greinir ekki milli liðbólgu af ólíkum orsökum. Þannig fæst t.d. aukin þéttni fsótóps f arthritis rheumatoides, gout, L.E.D. , Mb. Reiter og psoriasis arthritis. Aðferðinni má beita með góðum árangri á útlimaliði, en sfður á stóra liði, eins og mjaðmir og axlir, vegna of mikilla mjúkvefja f kringum þessa liði, og af sömu ástæðu verður henni ekki beitt á hryggjarliði eða sacro-iliaca liði. Við skoðun á þessum liðum er best að nota b) 99rnTc f sambandi við ethylene- diphosphonat (EHDP) eða önnur skyld efni svo sem methylene-diphosphonat, polyphosphat eða pyrophosphat. Þessi efni taka þátt f efnaskiptum f beini og eru mikið notuð til að finna þá staði þar sem efnaskiptin eru aukin, eins og á sér stað t.d. f osteomyelitis og vegna meinvarpa frá ca. mammae og ca. prostata. Aukin þéttni efnasambandanna á sér einnig stað f bólgnum liðum og er þetta talið stafa af þvf að aukið blóðflæði valdi auknum efna- skiptum f periarticular beini. Nýrun skilja þessi efni miklu hraðar úr líkamanum en pertechnetat, þannig að ef skannað er 2-3 klst. eftir i.v. inngjöf trufla ekki mjúkvefirnir kringum liðina. Af þessum sökum má beita aðferðinni með góðum árangri á stóra liði og hryggjarliði, og næmi á bólgu f útlimaliðum er einnig meira en þegar notað er pertechnetat. Gæta þarf þó varúðar við túlkun á myndun- um, þvf að þéttni efnasambandsins er ávallt nokkuð aukinn f eðlilegum stórum 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.