Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 60

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 60
liSur voru til staðar í öllum 9 sjúklingun- um, 8 af sjúklingunum liöfðu haft hita, yfirleitt fremur háan. 2 sjúklingar höfSu jákvæSar blóSræktanir fyrir sömu bakteriu og ræktuSust úr liSnum (staph. aureus). Allir sjúklingarnir aS einum undanskildum höfSu leucocytosu yfir 10.000 og eins höfSu allir sjúklingarnir hækkaS sökk, yfirleítt mikið hækkaS. Einkennin um liðsýkingu höfðu verið til staSar viS innlögn á sjúkra- hús, minnst í 2 daga en lengst í 8 daga. HvaSa liSir voru sýktir sést á töflu I. og kemur þar fram, aS þar er aSeins um stóra liði aS ræSa. Er þetta í samræmi viS reynslu annarra þótt sýkingar í smá- liSum handa og fóta séu einnig vel þekktar, einkum hjá sjúkbngum meS liSagigt. ViS komu á sjúkrahús var enginn sjúklinga meS röntgenbreytingar á beinum, sem bentu til sýkingar. Hins vegar voru merki um ikt- sýki hjá einum sjúklingi og annar hafSi arthrosu eins og fyrr er getiS og þriSji sjúklingurinn hafSi áberandi osteoporosis. Oft mátti sjá á þessum myndum þenslu á liðpoka, einkum viS sýkingu í mjaSmarliS. Greining og meSferS. LiSástunga og síðar ræktun og aðrar rannsóknir á hSvökva er forsenda fyrir greiningu liSsýkinga. LdSvökvi er nánast alltaf skýjaSur eSa graftrarkenndur viS bráSar sýkingar og inniheldur mikinn fjölda margkyrndra hvítra blóSkorna. Sykur er oft lækkaSur og mucin kökkmyndun er léleg. Sýni frá liSvökva þarf aS sjálf- sögSu aS senda til ræktunar og þarf sáning á æti aS gerast hiS allra fyrsta einkum ef lekandi er likleg orsök. Til ákvörðunar á vali fúkalyfja er Gram litun á liSvökva mjög hjálpleg og verður ekki nógsamlega lögð áhersla á mikilvægi þess- arar einföldu rannsóknaraSferðar. Þar sem Gram litun var jákvæð hjá svo mörg- um sjúklinganna er enn torskildara hvern- ig á því stendur, að oft leið langur timi þar til rétt meðferS var hafin (sjá töflu H.). Hvort hér er um aS kenna lélegum tengslum milli þeirra, sem skoSa sýnin og hinna sem meShöndla sjúklinginn eða vankunnátta f meðferS fúkafyfja verSur ekki fullyrt hér. f nokkrum tilfella glat- aSist dýrmætur tími aS nauSsynjalausu. Þrátt fyrir þessa töf verSur ekki annaS sagt en árangur meSferSar teljist góSur, aS vísu var engin tilraun gerð til að meta langtíma árangur en í öllum tilfellum var þess getiS f sjúkraskrá, aS sj. hefSi feng- iS fullan bata og þess ekki getið að lið- skemmdir hefðu hlotist af sýkingunni. Er þetta óvanalegt þar sem flestir hafa þá reynslu, aS allt að helmingi sjúklinga TAFLA II. NlU SJÚKLINGAR MEO BRADA LIDSÝKINGU - KLINISKAR UPPLÝSINGAR Aidur Kyn Einkenni vió komu dagar Lióur Undirliggjandi sjúkdómur Bakteria Hv. bl.k. í blóöi Sökk Gram litun Rétt meóferó hafin (dagar frá komu) 13 kona 2 mjöóm áverki S. Aureus 10.000 61 + 0 46 karl 7 hné rheum. arthr. S. Aureus 9.200 95 + 5 58 kona 8 hné þvagfærasýking S. Aureus 11.700 120 + 4 15 karl 2 mjöóm 0 S. Aureus 14.500 68 - 16 15 karl 5 hné áverki S. Aureus 11.800 107 ekki gert 5 81 kona 8 öxl slitgigt stera inj. S. Aureus 11.000 125 + 4 1 karl 2 mjöóm 0 S. Aureus 10.400 23 - 5 23 kona 2 úlnlióur 0 N. Gcn^rrhea 13.700 60 p 1 1 kona 5 ökli eyr . -.bólga H. Influenzae 28.900 59 + 0 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.