Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 61
Tafla IXI.
RABLEGGIHGAB UM VAI. SÝKLftLYFJA
Gram litun Kjörlyf Skamntar Aörir möguleikar
Gram-pos kokkar Penicillinase-þoliö Penicillin 8-10 g/dag i.v. Cephalosporin Erythromycin
Gram-neg kokkar Penicillin G 2-6 millj. ein/dag i.v. Erythromycin Tetracyclin
Gram-neg stafir Gentamicin og carbenicillin 5 mg/kg/dag i.m. 30 g/dag i.v. Cephalosporin
Gram litun néikvató Ungur hraustur sj. Penicillin G 4-10 millj./dag i.m. Cephalosporin Erythromycin
Sj. á imœun-supp. lyfjum, m. cancer etc. Penicillinase-þoliö penicillin og gentamicin Carbenicillin og Cephalosporin
Börn yngri en 6 ára Ampicillin og semisynth. penicillin 200 mg/kg/dag i.v. Chloramphenicol
hljóti varanlegar liðskemmdir af völdum
liðsýkingar.
Um val sýklalyfja eftir niðurstöðum
Gram litunar á liðvökva ríkir ekki mikill
ágreiningur og á töflu III. eru ráðlegging-
ar varðandi þetta val dregnar saman og
er litlu við að bæta. Um aðra meðferð
liðsýkinga þ.e.a.s. staðbundna er ekki
tóm til að ræða. Þó má benda á nauð-
syn þess að létta þrýstingi af sýktum lið
Heimildir:
1. Winblad, S.: Arthritis associated with
Yersinia enterocolitica infectious.
Scand. J. Infect. Dis., 7:191-195,1975.
2. Goldenberg, D. L. og Cohen, A.S.:
Acute infectious arthritis. A review
of patients with nongonococcal joint
infections. Amer. J. Med., 60:369-
377, 1976.
3. Brandt, K.D. , Cathcart, E.S. og
Cohen, A.S.: Gonococcal arthritis
Clinical features correlated with blood,
vegna hættu á skemmdum á liðbrjóski.
Aðferðir til þessa eru einkum tvær, ann-
ars vegar endurteknar liðástungur með
nál og hins vegar skurðaðgerð. Hallast
flestir að þvi fyrrnefnda þar sem legutimi
hefur reynst styttri og langtima árangur
jafn góður eða betri. Inndæling fúkalyfja
til meðferðar liðsýkinga er nú taiin gagns-
laus og ber ekki að nota.
synovial fluid and genitourinary cultures.
Arthritis and Rheumatism, 17:503-510,
1974.
4. Goldenberg, D. L. , Brandt, K.D. et
al.: Acute arthritis caused by Gram-
negative bacilli: A clinical characteriza-
tion. Medicine 53: 197-208, 1974.
5. Goldenberg, D. L. et al.: Treatment
of septic arthritis. Comparison of
needle aspiration and surgery as initial
modes of joint drainage. Arthritis and
Rheumatism, 18:83-90, 1975.
59