Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 65

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 65
Nikulás Sigfússon1 2) Ottó J. Björnsson1) Arinbjörn Kolbeinsson ) Jón Þorsteinsson3 4) ölafur ölafsson1) Erik Allander'1) Inngangur. Haustið 1967 hófst á vegum Hjartavernd- ar umfangsmikil hóprannsókn á höfuðborg- arsvæðinu. f fyrsta áfanga, sem lauk haustið 1969, var boðið til rannsóknar þriðjungi hvers árgangs úr 16 árgöngum karla og kvenna á aldrinum 34-61 árs. 0,2) f öðrum áfanga, sem stóð 1970-1972, var boðið til rannsóknar tveim þriðju hvers árgangs úr sömu árgöngum karla og kvenna. Megin tilgangur hóprannsóknarinnar, sem er ferilrannsókn,er: 1) að finna byrjunarstig hjarta- og æða- sjúkdóma og ýmissa annarra sjúkdóma, algengi þeirra og tiðni, svo og orsakir svo unnt verði að beita gagnráðstöfunum. 2) að meta fjárhagslegan og heilsufarsleg- an árangur hóprannsókna. f ofangreindum tilgangi var könnuð heilsufars- og félagsleg saga þátttakenda með spurningarlista, teknar röntgenmyndir af hjarta og lungum, gert öndunarpróf og tekið hjartalfnurit, mældur augnþrýstingur og blóðþrýstingur, mæld hæð og líkams- þyngd auk nokkurra mælinga á beinum og þykkt húðfellinga, sykurþol kannað og gerðar blóð- og þvagrannsóknir auk læknis- skoðunar. 1) Rannsóknarstöð Hjartaverndar 2) Rannsóknarstofe Háskófens við Baróns- stíg 3) Lyflæknisdeild Landspitalans 4) Socialmedicinska Institutionen, Karolinska Institutet Haustið 1968 hófst samstarf Rannsóknar- stöðvar Hjartaverndar, Karolinska Instituet, Rannsóknarstofu Háskólans v. Barónsstfg og Gigtsjúkdómafélag fslenzkra lækna um könnun á ýmsum atriðum er snerta liðagigt (3). Hér verður skýrt frá niðurstöðum könnunar á algengi ýmissa liðaeinkenna (verkja, bólgu og morgun- stirðleika) og sambandi þessara einkenna og rheumatoid factors ' (R F). Þessi könn- un fór fram f II. áfenga Hóprannsóknar Hjartaverndar. A ðferðir. Þýði. f n. áfanga Hóprannsóknar Hjartavernd- ar var boðið til rannsóknar öllum körlum og konum, sem samkvæmt þjóðskrá l.des. 1966 áttu lögheimili á höfuðborgarsvæð- inu og voru fædd 1., 4., 7., o.s.frv. (B.-hópur) og 2., 5., 8., o.s.frv. (C- hópur) dag hvers mánaðar á árunum 1907, '10, '12, '14, '16, '17, '18, '19, '20, '21, '22, '24, '26, '28, '31 og 34 (karfer) og 1908, '11, '13, '15, '17, '18, '19, '20, '21, '22, '23, '25, '27, '29, '32 og '35 (konur). Alls voru þetta 5.699 karlar og 6.078 konur á aldursbil- inu 37-64 ára. Með höfuðborgarsvæðinu er átt við Reykjavík, Hafnarfjörð, Kópavog, Bessa- staðahrepp, Garðahrepp og Seltjarnarnes- hrepp. Heimtur. Þegar rannsóknin fór fram voru dánir 156 karlar og 103 konur úr upphaflega hópnum. Búsettir erlendis voru 83 karl- ar og 88 konur. Til skoðunar mættu 4.063 karfer og 4.188 konur. Mæting reiknuð sem hundraðshluti þeirra sem eftir voru; þegar dánir og búsettir erlend- is hafa verið dregnir frá upphaflega hópn- 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.