Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 72

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 72
pleuritis, ljósnæmi, leucopenia, rauK blóS- korn og cylindrar í þvagi, en alvarlegri einkenni svo sem mikil proteinuria og ein- kenni frá miStaugakerfi voru sjaldgæfari. 12 þessara 31 sjúklinga eru dánir, helm- ingur þeirra úr nýrnabilun og liSu 5 mán- u5ir til 17 ár frá því að sjúkdómurinn var greindur og þar til þeir dóu, meðaltal 4,3 ár. Tveir sjúklingar, sem ekki eru meS f þessari rannsókn, höfSu veriS greindir á Landspftala '54 og '56 og hafði annar þeirra látist úr hjartabilun. Á þessu ári hefur svo 10 ára telpa látist hér á Land- spftala úr hjartabilun. Dauðsföll af völd- um hjartabilunar slaga þvi hátt upp í nýrnabilun í rauSum úlfum hérlendis. Mikil proteinuria er þó alvarlegasta ein- kenniS í rauðum úlfum og þaS er ekki fyrr en upp á siSkastið aS tekist hefur aS bjarga sjúklingum meS lupus nephritis frá dauða með stórum steraskömmtum og immunosuppression. Einn liður í rannsókn okkar AlfreSs Árnasonar á HLA flokkun gigtarsjúklinga var auðvitað slík könnun á rauðum úlfum. Erlendis hefur engin ákveðin fylgni fund- ist til þessa. Hérlendis er greinil. fylgni viS HLA 9 og B-27 og er þaS spurning um "founder effect". Nú^hálfu öðru ári eftir aS rannsókn þessari lauk, höfum við Ingvar reynt aS gera okkur grein fyrir afdrifum þeirra 19 sjúklinga úr rannsókn okkar, sem ennþá eru á lífi, og 6 sjúklinga, sem bæst hafa f hópinn siðan rannsókn lauk, tveggja sem voru grunsamlegir en nú þykja ákveSnir lupus-sjúklingar og þriggja grunsamlegra. L því skyni höfum við kallað þá x skoSun í göngudeild Landspitalans eSa haft sam- band við þá; eða lækna þeirra, í síma og fengiS blóðsýni til rannsókna. ViS höfum gert anti-DNA titir mælingar hjá þeim öllum^ og hafSi tæpur helmingur þeirra hækkaðan titir, og flestir mjög háan titir einhvern tima á s.l. ári, og kom það þá heim við virkan sjúkdóm. Til saman- burðar höfðum viS skoðað álíka stóran hóp sjúklinga meS sero-pos. rheumatoid arthrit og enn stærri hóp með sero-neg. arthrita. Nokkrir þessara sjúklinga höfSu aSeins hækkaSan anti-DNA titir en engir háan titir. Af þessum 30 LED sjúklingum eiax 13 á sterameðferð og 5 á sterum og immuno- suppression. Þeir þurfa því allir mjög nákvæmt eftirlit. Helmingur þessara sjúkl- inga, eSa 15, eru í eftirliti í göngudeild Landspitalans, en hinn helmingurinn á öðr- um spitölum og hjá læknum í Reykjavík og á Akureyri og út um allt land, og tveir erlendis. Sex þessara sjúklinga virtust vera í alsendis ófullnægjandi eftirliti og nokkrir í alls engu. ViS leggjum áherslu á að allir LED sjúklingar séu f reglulegu lækniseftirliti um alla framti'ð, og teljum heppilegast, aS LED meðferð verði centrali- seruS hérlendis. 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.