Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 73

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 73
Eftirfarandi eru niðurstöður athugana, sem hafa verið gerðar á 39 núlifandi sjúklingum með spondylitis ankylopoetica, og auk þess er greint frá sjúklingi með Forestier's sjúkdóm. Markmi ð. a) að velja samkvæmt skilmerkjum sjúkl- inga með spondylitis ankylopoetica, gera hjá þeim vefjaflokkun og komast að raun um fylgni hryggiktar og vefja- flokksins HLA-B27 hér á landi. b) að afla frekari vitneskju um ákveðinn hóp hryggiktarsjúklinga hér á landi og ákvarða meðal annars hlutfall karla og kvenna og tiðni fylgikvilla. Efniviður og aðferðir. Athugaðar voru sjúkraskrár allra sjúki- inga, sem legið hafa á Borgarspftala, Landspitala eða St. Jósefsspitala 1 Beykja- vík á sfðast liðnum 20 árum og fengið sjúkdómsgreininguna spondylitis ankylopoetica, eða verið 1 meðferð hjá Halldóri Steinsen, Jóhanni Gunnari Þorbergssyni, Jóni Þor- steinssyni og Kára Sigurbergssyni. Fengn- ar voru upplýsingar á Hagstofu íslands um það hverjir væru látnir. Röntgenmyndir af hrygg eru til af öllum þessum sjúkling- um og þeir taldir hafa spondylitis ankylo- poetica af röntgenlækni eða gigtarlækni. Sjúklingar með aðra sjúkdóma t.d. arthritis psoriatica og Mb. Reiter, þar sem spondylitis ankylopoetica getur einnig birst, voru ekki teknir með. Allir sjúklingar, sem voru teknir með, uppfylltu eftirtalin skilmerki (Kellgren o.fl. Róm 1963)7: 1) Verkir og stirðleiki í mjóbaki f meira en 3 mánuði, sem hverfa ekki f hvíld. 2) Verkir og stirðleiki f brjósthrygg. 3) Hreyfingarhindrun á lendaliðum. 4) Minnkuð brjóstþensla. 5) Saga eða merki um lithimnubólgu. Hryggikt er til staðar ef saman fara: Bólgubreytingar á röntgenmynd f báðum spjaldliðum og eitt ofangreindra atriða. Rétt er að taka fram, að til eru nýrri skilmerki (Bennet og Wood, New York 1968)1: 1) Hreyfingarhindrun á lendaliðum f þrem- ur plönum. 2) Mjóbaksverkir. 3) Minnkuð brjóstþensla (zg 2,5cm) mæld f 4. millirifjabili. ótviræð hryggikt: I. Bólgubreytingar á röntgenmynd f báð- um spjaldliðum, 3.-4. stigs, ásamt einu ofangreindra atriða. II. Bólgubreytingar á röntgenmynd f öðr- um spjaldlið, 3.-4. stigs, eða báðum 2. stigs, ásamt 1) eða bæði 2) og 3) Líkleg hryggikt: Eingöngu bólgubreytingar á röntgen- myndum f báðum spjaldliðum 3.-4. stigs. Við athugun sem þessa, sem að veru- legu leyti er byggð á sjúkraskrám, er erfitt að koma við þessum sfðartöldu skil- merkjum, þar sem hreyfingarhindrun á lendaliðum f þremur plönum er óvfða lýst. Niðurstöður benda hins vegar til þess, að þau skilmerki, sem notuð voru, hafi verið nógu ströng, eins og sfðar verður vikið að. Vefjaflokkun var gerð af Alfreð Arna- syni f Blóðbankanum f Reykjavík. Ni ður stöður. Hryggikt var greind samkvæmt skil- merkjum hjá 49 sjúklingum. Lifandi karlar 32 (látnir 10 karlar, ekki teknir með) Meðalaldur lifandi karla 1. júnf 1977 43,2 ár lifandi konur 7,meðalald. 47,9 ár Hlutfall lifandi karla og kvenna: 4,57:1. Einkenni byrjuðu f hrygg hjá 22 eða 56% Einkenni byrjuðu f útlimaliðum hjá 17 eða 447o Einkenni frá útlimum hafa haft 28 eða 72% 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.