Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 76

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 76
VÚcingur H. Arnórsson ARTHRITIS RHEUMATOIDES JUVENILIS (ARJ) Fyrstu skrif um langvinna liSagigt 1 börnum eru frá sfSari hluta 19. aldar. Kunnust frá þeim tima er grein G.F. Still, ensks barnalæknis, er birtist áriS 1897, þar sem hann gerir grein fyrir 22 börn- um meS liSagigt og lýsir skilmerkilega hinum fjölbreytilegu sjúkdómsmyndum. Hefur sjúkdómurinn síSan löngum veriS viS hann kenndur. Still tók m.a. eftir þvi, aS nokkur þess- ara barna voru meS áberandi stækkaSa eitla og milti jafnframt liSbólgum. HugSi hann raunar, ásamt fleirum, lengi vel, aS um sérstakan sjúkdóm væri aS ræSa, en siSar varS ljóst, aS þetta var einungis ein af mörgum myndum liSagigtar hjá börnum. Þó margt sé líkt meS liSagigt f börnum og fuHorSnum getur f ýmsu öSru tilliti veriS veigamikill munur þar á. Hjá börn- um fylgir sjúkdómnum oftar hár hiti, út- brot, eitlabólgur, stækkun á milti og Ufur, augnskemmdir, bólga f aSeins einum liS (monarthritis) og veruleg aukning hvftra blóskorna auk þess sem þau verSa oftlega fyrir vaxtartruflunum. Á hinn bóginn er mun fágætara aS finna hnúta undir húS og "rheumatoid factor" hjá börnum en full- orSnum. Ekki er vitaS, hvaS veldur liSagigt f börnum fremur en fullorSnum, en álitiS aS hinar sjúklegu vefjabreytingar f HSum og víöa annars staSar verSi fyrir áhrif sjálfs-ofnæmis eSa "auto-immunitets", hvaS svo sem kemur því af staS. Þó aS flestir hallist aS þvf, aS orsök liSagigtar muni vera sú sama hjá börnum og full- orSnum, draga sumir þaS f efa og benda jafnvel á þann möguleika, aS hinar þrjár sjúkdómsmyndir ARj geti veriS af mis- munandi toga spunnar. TfSni. Aldur. Kyn. LiSagigt er mun sjaldgæfari sjúkdómur hjá börnum en fullorSnum. TaUzt hefur svo til, aS 97o fuUorSinna meS USagigt hafi veikzt á barnsaldri eSa innan 16 ára. Samkvæmt athugun Laaksonen koma fram 6-8 ný tilfelU f Finnlandi á ári hverju, miSaS viS 100.000 börn undir 15 ára aldri. Sjúkdómurinn getur byrjaS á öllum aldri. Yngsti sjúkUngurinn, sem getiS hefur ver- iS um, var 6 vikna gamall. A tveim aldursskeiSum er algengast, aS vart verSi byrjunareinkenna, 2-5 ára og 9-12 ára. Þegar á heildina er UtiS, er liSagigt mun algengari hjá stúlkum en drengjum eSa f hlutfaUinu 1,5-2:1. f einni sjúk- dómsmyndinni eru drengir þó álíka margir eSa fleiri en stúlkur. Einkenni. ARj hagar sér breytilega frá einum sjúkUngi til annars. Einkenni eru ýmist stormandi eSa hægfara, langvarandi eSa skammvinn, sumum sjúkUngum batnar, aSrir hljóta ævilanga fötlun. Sem vænta má hafa því lýsingar á sjúkdóminum virzt lausar í reipunum og sundurleitar, þar til á siSustu árum, að reynt hefur verið að skapa honum heillegri mynd. Calabro telur, að skipta megi sjúkling- um f 3 flokka eftir upphafseinkennum og af þeim eigi að vera nokkuð hægt að ráSa hver sfSari ferill sjúkdómsins verður. Þessa skoðun byggir hann á eigin athugun- um á fjölda barna, sem hann fylgdi eftir um áraraðir frá þvf einkenni byrjuðu, auk þess sem hann áleit lýsingar annarra á stórum sjúkUngahópum bera aS sama brunni. Ætti slík skipting eftir sjúkdóms- myndum að skapa betri heildarsýn yfir sjúkdóminn, festa hann betur f minni, vera til hjálpar viS greiningu hans og leiSbeina um meSferS. Fleiri aShyllast slíka sundurgreiningu og verBur henni fylgt hér. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.