Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Blaðsíða 81
legra aukaverkana. Langvarandi sterameS-
ferS dró úr líkamsvexti, olli kalkrýrS 1
beinum, augnskemmdum, minnkaSri mót-
stöðu fyrir sýkingum og þar af leiSandi
aukinni dauSsfallatiSni. • NÚ er einungis
talin ástæSa til aS nota stera í vissum
tilvikum, en þá í litlum skömmtum og um
skemmri tíma, s.s. þegar einkenni eru
mjög svæsin (pericarditis, myocarditis),
og hjá sjúklingum meS litubólgu. Sömu-
leiSis er gripiS til þeirra, þegar útseS
þykir aS aspirin dugar ekki eitt sér til
aS slá á einkenni, þó þau séu ekki á háu
stigi. Þá eru og sterar notaSir útvortis
í augu við litubólgu og stundum er lang-
verkandi sterasamböndum sprautaS í
bólgna liSi.
Gull er reynandi f ARj p. ef aspirin-
meSferS skilar ekki viSunandi árangri.
Aspirin er þó gefiS áfram meS gullinu,
þvi verkun þess sést ekki, fyrr en eftir
minnst 3 mánuSi. Gullinu er dælt 1 vöSva
vikulega f skammtinum 1 mg per kg lík-
amsþunga. Sjáist enginn árangur eftir 6
mánuSi, er meSferS hætt. Annars er
haldið áfram aS gefa lyfiS á 1 mánaSar
fresti, svo lengi sem þaS virSist verka.
ÞaS þarf aS vera á varSbergi fyrir eitur-
áhrifum lyfsins á nýru og merg og stund-
um veldur þaS útbrotum á húð. Fyxir
hverja lyfjagjöf er þvi blóð og þvag athugað.
Antimalaria lyf, s.s. klorokin, fenyl-
butazone og indometasin hafa veriS notuS
hjá fullorSnum meS liSagigt. Þau eru
notuS meS varúS hjá börnum vegna hættu-
legra eiturverkana þeirra og ekki til lang-
frama.
Önnur meSferð.
Mátuleg hvíld og hreyfing verða aS
skiptast á, aS þvi marki, sem barninu
hæfir á hverjum tíma. ÞaS má ekki liggja
til lengdar afskiptalaust f rúminu eða vera
sjálfrátt um, hvaSa stellingar baS tekur
sér. Vilja þá fljótt myndast liðkrepp-
ur, sem erfitt getur reynzt siSar aS vinna
bug á. Æfingar á aS hefja strax og hægt
er til aS auka hreyfigetu og vöðvakraft,
jafnvel þó barniS sé mikiS veikt, og halda
þeim áfram f vaxandi mæli, eftir þvi sem
ástand leyfir. Spelkur og aSrar umbúSir
eru notaSar fleiri eSa færri klukkutima f
senn til aS hvíla sára og bólgna liSi og
til aS upphefja eSa fyrirbyggja kreppur.
SkurSaSgerSir koma stundum til greina
s.s. synovectomia og rétting á aflaga liS-
um. Léttar fþróttir, t.d. sund, geta siS-
ar veriS til hjálpar viS endurþjálfun.
Börn meS liSagigt ættu sem mest að fá
aS vera heima og í sfnu daglega umhverfi,
sækja skóla og taka þátt f leikjum og
áhugamálum félaga sinna, eftir þvf sem
geta leyfir. Þau verSa aS æfa sig dag-
lega heima og foreldrar eSa aðstandendur
verða aS hafa þar umsjón með. Læknir-
inn þarf að hafa náin og ftrekuS samskipti
viS sjúkling og aSstandendur, hann verSur
aS útskýra eftir fremsta megni hvers eðlis
sjúkdómurinn er og horfur. Þau mörgu
vandamál, sem ráSa þarf fram úr, verS-
ur að leysa f samvinnu margra lækna
meS sérþekkingu hver á sfnu sviöi, sjúkra-
þjálfa, sálfræSinga, félagsfræöinga og
kennara. Ekki er sfzt mikilvægt, aS
gagnkvæmt traust og skilningur ríki milli
þessara aSila og sjúklingsins sjálfs og
aðstandenda hans, til þess aS viSunandi
eða góSur árangur náist.
Skam mstafanir .
ARj: Arthritis rheumatoides juvenilis
ARj s.: Arthritis rheumatoides juvenilis
systematica
ARj p.: Arthritis rheumatoides juvenilis
polyarticularis
ARj m.: Arthritis rheumatoides juvenilis
m onoarticular is
RF: Rheumatoid factor.
Heimildir:
1. Calabro, J.J. and Marchesano, J.M.:
The Early Natural History of Juvenile
Rheumatoid Arthritis. A 10-year
Follow-up Study of 100 Cases. Med.
Clin. N.Amer 52:567-591 1968.
2. Laaksonen, A-L: A Prognostic Study
of Juvenile Rheumatoid Arthritis.
Analysis of 544 cases. Acta Paediat
Scand 166, 1-168 1966.
3. Nelson Textbook of Pediatrics 1975,
pp. 522-531.
4. Schaller J. and Wedgwood R.J.:
Juvenile Rheumatoid Arthritis: A
Review. Pediat 50: 940-953, 1972.
79