Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 101

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 101
Helstu einkenni liSagigtar er bólga f synovia - þeirri himnu, sem klæðir lið- poka og sinasliður að innan. Synovia er örþunn með tvær gerðir af frumum, er önnur gerðin átfrumur (phagocytar), en hin gerðin framleiðir liðvökvann. Næst frumu- laginu er æða- og taugaríkur bandvefur. Synovia klæðir allan liðinn að mótum brjósks og beins, þar er samgangur á milli æða f beininu og æðakerfis synoviu. Liðagigtin veldur þvi, að synovia verður þykk og flipótt. Myndun liðvökva eykst, liðurinn þenst út, liðpoki og liðabönd slakna, siðar eyðist brjóskið fyrir tilverk- an efnakljúfa (lyzosomal enzyma). Öll meðferð liðagigtar beinist að þvi að halda liðbólgu (synovitis) f skefjum. Bæta þannig Ifðan og starfshæfni sjúklinganna, jafnframt þvf að tefja fyrir eða koma f veg fyrir brjóskeyðingu eða sinaslit. Ætla mætti, að brottnám þessarar bólgnu synoviu væri mikið bjargráð f meðferð liðagigtar. Málið er samt ekki svo einfalt. Synovia myndast aftur. Hafa margir (Marmor, Paul, Preston, Goldie) birt um það sam- hljóða niðurstöður. Sú hin nýja synovia er ennfremur mjög lík þeirri sem tekin var, að allri gerð og eiginleikum. Ber þó meira á bandvef næst frumulaginu og frumurnar lftið eitt flatari. Goldie stað- hæfir að taugaþræðir séu jafn áberandi eftir sjmovectomiu. Ef þessi fuUyrðing er rétt, verður verkjaleysi eftir synovec- tomiu ekki skýrt á grundvelli denervation- ar. Arangur Avinningur af synovectomiu f meðferð liðagigtar er mjög umdeildur, enda sfst að furða, þar sem um er fjaUað lokal með- ferð á systemsjúkdómi. Sjúkdómi, sem þar að auki er mjög mismunandi frá ein- um sjúkiingi til annars og kann einnig að vera mismunandi virkur frá einum tfma til annars hjá sama sjúkUngnum. Enn- fremur er árangur mismunandi eftir þvf, um hvaða Uði er fjallað. Virkni Uðagigt- arinnar skiptir miklu máU hvað árangur snertir, bæði við aðgerðir og lyfjameðferð. Samanburðarrannsóknir á Uðum með og án synovectomiu er það eina sem hægt er að reiða sig á, ef dæma skal um árangur, en þær eru þvf miður fáar. A sfðasta ári var lokið einni slíkri eftir 3 ár og gerð var á vegum Breska gigtarfélagsins (Arthritis and Rheumatism Council) og félags breskra bæklunarlækna (British Orthop. Association). Rannsókn sú var gerð við 12 bresk sjúkrahús og til athug- unar tekið synovectomia á hnjáliðum og hnúaliðum (MCP). Þrátt fyrir svo vfðtæka samvinnu urðu synovectomiur á hnjám að- eins 22, bornar saman við 11 hné án synovectomiu og 41 MCP með, en 28 án. Niðurstaðan varð sú, að eftir 3 ár var enginn munur á MCP Uðum, hvort sem synovectomia var gerð eða ekki. Þó höfðu þeir sem undirgengust synovectomiu minni verki fyrstu 2 árin eftir aðgerðina. Aftur á móti voru verkir og liðbólga áberandi minni f hnjám eftir synovectomiu og brjóskeyðing minni skv. röntgenmynd- um. Niðurstaða þessi er svipuð og f samskonar rannsókn, sem gerð var f U.S.A. (Mc Evan and O'Brian) 1974. Niðurstaða fjölmargra annara sem um hné synovectomiu hafa skrifað, hnfga f sömu átt. Eftir fyrsta árið frá aðgerðinni eru allt að 8C% sem hlotið hafa bata m.t.t. verkja og bólgu f Uðnum. 5 árum eftir synovectomiu hefur tala þeirra lækkað nið- ur f 55-6(%. Þessi árangur er þó bundinn þvf skilyrði, að synovectomia sé gerð áð- ur en brjóskeyðing hefst. Það gildir reyndar einnig um alla aðra liði, að lftils er að vænta af synovectomiu, sé hún gerð eftir að liðbrjóskið er farið að skemmast. Samt sem áður kemur synovectomia til 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.