Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 102

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 102
greina sem verkjastillandi aSgerð, þar sem liðbólgunni fylgja miklir verkir. Telja má fullsannaS, aS synovectomia skemmir ekki heilt liðbrjósk og hraSar ekki brj óskeyðingu, þótt byrjuS sé. Hins vegar má búast viS skertri hreyfingu 1 vissum hluta þeirra liSa, sem gerS er á synovectomia. AS dómi sjúklinganna skiptir skert hreyfing ekki miklu, einungis ef verkurinn minnkar. Hversu lengi varir hinn svokallaSi synovial fasi? Hvenær kemst sjúkdómur- inn á næsta stig meS brjóskeySingu ? Þessu er ekki hægt aS svara, vegna breyti- leika á virkni sjúkdómsins. Hjá sumum sjúkfingum fer brjósk að eySast eftir aS synovitis hefur staSið í aSeins fáa mánuði. Þessum sjúkfingum er fátt til bjargar, árangur af synovectomiu er næsta lítill. Bestur er árangur hjá þeim sjúklingum, sem hafa hægfara liSagigt, þar sem litil hætta er á brjóskeySingu fyrsta misseriS. Hefur gjarnan veriS miðaS viS 6 mánuði sem mega lfða, áSur en synovectomia er gerS, en hjá mörgum sést engin brjósk- eySing, þótt synovitis standi miklu lengur. HvaS MCP fiði áhrærir, höfum við upp á að bjóða arthroplastik með silicon gerfi- liS. Sbr. mynd 1 og 2. Eftir synovectomiu á PIP liðum er residiv algengt. Þrátt fyrir þaS hafa kannanir sýnt (Ansell og S. Harrison) að eftir 5 ár frá synovectomiu eru verkir minni og funktion betri f 6C% tilvika. A þessum liSum er arthroplastik ekki jafn góS lausn og f MCP fiSum. Ber þvf að leggja meiri alúð við PIP liði. Indikation fyrir synovectomiu ætti þvf aS vera á breiðari grunni þar en viS MCP liSi. Synovectomia á úlnlið hefur ekki gefist vel. Hins vegar er mjög góSur árangur af resectio á caput ulnae m.t.t. verkja við supinatio-pronatio með bættu notagildi hand- arinnar. Arthrodesis f radiocarpal lið er góS lausn, þar sem verkur f úlnliðnum hindrar eSlilega notkun handarinnar. Sárs- aukalaus stffur úlnfiður er betri en liSur með verkjum við minnstu hreyfingu. Synovectomia á olnbogaliSum með eSa án resectionar á capitulum radii gefur góð- an árangur m.t.t. verkja og bætir supinatio-pronatio, þegar capitulum radii er komið meS brjóskeySingu. Tenosynovectomia AfleiSing af langstæSum tenosynovitis er oft sú, aS sin slitnar. Oftast eru þaS extensor sinar, sem fyrir þvf verSa. MeS tenosynovectomiu má búast við góSum ár- angri og er ráSlegt að gera hana, ef ekki tekst að halda tenosynovitis á handarbaki f skefjum með lyfjum og lokal stera meS- ferð. ÞaS sama gildir um langstæðan tenosynovitis á beygisinum, einkanlega uppi f lófanum. Er þá klofinn upp canalis carpi og losaS um n. medianus um leiS og sinar eru hreinsaðar af pannus. Sina- sfit ber aS sjálfsögSu að gera við sem snarast. Ég get ekki stært mig af árangri mfnum eftir tenosynovectomiur á fingrum. Flexions contracturur er algengur fylgi- kvilli þeirrar aSgerSar. En f heild má segja, að residiv eftir tenosynovectomiur eru sjaldgæfari en eftir synovectomiur á fingurliðum. Ég get ekki skifiS við synovectomiu, án þess aS minnast á hana f sambandi við meSferð á Juvenil rheumatoid arthritis. Reynsla á þvf sviði er lítil og eigin reynsla nánast engin. S. L. Kamper frá Pittsburg hefur nýlega birt árangur af 25 synovectom- ium á börnum meS liSagigt, dæmt eftir 2 - 8 ár. Þótt materialið sé ekki stórt, leyfir hann sér aS draga þá ályktun, að synovectomia gerð áður en brjóskeyðing hefst sé til mikilla bóta, einkanlega hjá stúlkum eldri en 7 ára með monoarticuler affektion. Subtalar fiSir eru óaðgengilegir til synovectomiu. A þeim fiSum er gerð arthrodesis meS góSum árangri. Arthroplastik f hnéliS hefur veriS að þróast á sfSustu árum. Eru nú komnar f sviSsljósiS prothesur sem lofa góðu. Eru stálþynnur felldar á fiSflöt femur, en plast ofan á tibia (mynd 3). Synovitis f MT liSum er algengt fyrir- bæri f A.R. Synovectomia hefur ekki veriS talin koma til greina þar. Synovitis f þessum fiSum er sjúkfingum til mikils baga, þar sem þeir finna til f hverju spori, auk þess sem þeim reynist erfitt aS fá sér skó við hæfi. Resectio á metatarsi er þessum sjúklingum til mikils gagns. 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.