Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 109

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 109
Slitgigt (osteoarthrosis) er einn af algeng- ustu sjúkdómum, sem læknar þurfa að glima við 1 daglegum störfum sinum. Hasgt er að sjá röntgenologisk einkenni um osteoarthrosis ýmist 1 hrygg eða út- limaliðum hjá helming allra manna, • sem komnir eru yfir fimmtugt. Innan við helmingur þessara manna, sem sýna röntgenologiskar breytingar, myndu þó hafa subjectiv einkenni um slitgigt.1. A sama hátt sér maður alloft sjúklinga er lýsa dæmigerðum einkennum um slit- gigt, án þess að nokkrar breytingar kcrni fram á röntgenmyndum. Þetta sýnir m.a. að ekki er alltaf auð- velt að greina slitgigt og þótt sjúkdómur- inn sé algengastur allra liðsjúkdóma, vit- um við 1 rauninni minna um hann en marga sjaldgæfari sjúkdóma. Hin miklu blæbrigði er fram koma f kliniskri, röntgenologiskri og pathologiskri mynd sjúkdómsins hafa leitt til þess, að sumir höfundar telja að hér sé um fleiri sjúkdóma að ræða. Sé þetta tilfellið, þá höfum við í það minnsta ekki nóga þekk- ingu til að geta greint á milii þessara forma. 1 Aður en lengra verður haldið í athugun á orsökum slitgigtar, þykir rétt að rifja upp nokkur vel þekkt atriði um liði og lið- brjósk. Frá fósturfræðiiegu sjónarmiði eru allir hlutar liðarins af mesenchymal uppruna. Við macroskopiska skoðun á liðbrjóski sést, að á barnsaldri er liðbrjóskið gagn- sætt og bláleitt. Þegar fullorðinsaldri er náð verður það smám saman ógagnsærra og gulleitara. Liðbrjóskið er fjaðrandi og liðflöturinn er sléttur, glansandi og háll. Charnley hefur sýnt fram á að núningsmót- staða milli tveggja brjóskflata er aðeins þriðjungur þeirrar núningsmótstöðu sem er á milli tveggja flata af is.16 Við microskopiska skoðun á liðbrjóski stingur strax í augu hve millifrumuefni er mikið í hlutfalli við frumur. Formlausi þátturinn í millifrumuefninu er einkum chondroitin sulfate, en sá formaði collagen þræðir, sem er skipulega fyrirkomið til að tryggja bæði styrk og fjöðrun efnisins. Collagen þræðirnir liggja í dýpstu lögum liðbrjósksins í grófum knippum hornrétt á liðflötinn, en þegar nær dregur liðfleti greiðist úr knippunum, þræðirnir fara að sveigja frá lóðréttu stefnunni og við yfir- borð liðflatar liggja þræðirnir lárétt eða samsiða liðfleti. Brjóskfrumurnar (chondrocytar) liggja í hólfum í millifrumu- efninu og má greina 4 lög. Næst yfirborði Hðflatar eru frumurnar litlar og flatar. r næsta lagi eru frumurnar hnöttóttari og óreglulega dreift í efninu. t þriðja laginu eru frumurnar f röðum milli collagenþráð- anna hornrétt á liðflöt. Dýpsta lagið er svo kalkaða lagið, sem aftur hvílir á sub- chondral beini. Liðbrjósk inniheldur eng- ar æðar, sogæðar né taugar. Þar sem Hðbrjóskið er án blóðrásar, hljóta brjóskfrumurnar að fá næringu á þann hátt, að líkamsvökvar síist í gegnum miUifrumuefnið í Hðbrjóskinu. Tveir möguleikar eru þá fyrir hendi. Annars vegar getur Uðvökvinn verið næringargjaf- inn, hins vegar gæti næring borist frá æðakerfinu, sem er til staðar i subchondral beininu. Aður fyrr voru flestir á þeirri skoðun, að Uðvökvinn væri aðalnæringar- gjafinn. Þessu til stuðnings var m.a. bent á að a) Uðbrjósk lifir oft þótt fram komi avasculer necrosis í undirUggjandi beini og b)Uðmýs úr brjóski Ufa og jafn- vel stækka oft, þar sem þær Uggja lausar fljótandi í Uðnum.1*? A siðari árum hafa verið gerðar rann- sóknir m.a. með radio-activum efnum, sem sýna ótvírætt, að efni síast úr subchondral æðakerfinu inn í Uðbrjóskið.16 Það virðist þannig ljóst, að báðir þessir þættir hafa þýðingu varðandi næringu Uð- brjósks. Um hlutfallslega þýðingu hvors 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.