Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 116

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 116
Stefán Haraldsson SKURÐAÐGERÐIR VIÐ SLITGIGT Arthrosis deformans, slitgigt, nefnum viS sjúkdóma þar sem brjósk liSflata verS- ur fyrir degenerativum breytingum. Þess- ar breytingar draga úr, eSa skadda stund- um meS öllu hlifS þá og hálku, sem liS- brjóskiS veitir beinendum. Nái þetta háu stigi getur liSbrjóskiS eySst og hinir spongiusu beinendar núist saman, bein stendur á beini. Samtima þessum breyt- ingum 1 liSbrjóskinu fara fram pathologisk- ar breytingar 1 subchondrölu beini. Reactiv beinmyndun fer einnig fram viS liSbrúnir meS myndun osteophyta. Hér er ekki um kalkanir aS ræSa, sem þó virSist útbreidd skoSun hérlendis. Allar þessar sjúklegu breytingar valda vaxandi sársauka og functio læsa f liSnum. Þá verSa einnig secunderar pathologiskar breytingar f peri- articulerum mjúkhlutum, þ.e.a.s. 1 capsula articularis, liSböndum, sinum og vöSvum. Á hástigi sjúkdómsins getur arthrosis deformans valdiS örkuml sjúkdings. ViS þekkjum ekki frumorsök þessara degenerativu breytinga 1 hyalinu brjóski. ViS höfum engin lyf eSa aSrar tegundir meSferSar sem geta stöSvaS þetta progress- iva, sjúklega ástand. Fyrirbyggjandi (prophylactiskar) skurSaSgeröir Reynslan hefur kennt okkur aS öll trufl- un á eSlilegri starfshæfni liSar vegna skekkingar liSsins eSa formtruflun á liS- flötum býSur slitgigtinni heim. Orsakir slíkra sjúklegra breytinga f liSum má finna f meSfæddum og áunnum sjúkdómum eSa sköddunum í liSum. - Af ofannefndum ástæSum má segja aS skurSlækningar viS slitgigt taki upphaf sitt f fyrirbyggjandi eSa prophylactiskum skurSaSgerSum. MeS aSgerSum f þessum flokki er stefnt aS þvú aS gera starfshæfni liSarins eSlilega og reyna þannig aS fyrirbyggja aS secunder arthrosis deformans komi f liS en þessi tegund slitgigtar kemur annars alloft f ljós á yngri árum. Sem dæmi um slíkar fyrirbyggjandi skurSaSgerSir má nefna aSgerSir á liSflöt- um þar sem skekkja eSa formtruflun hefur orSiS vegna beinbrota. Þá má einnig til- nefna aseptiskar necrosur f beini viS liS- fleti eSa f smábeinum carpus eSa tarsus. f sumum þessara tilvika er skurSaSgerSar þörf þegar á barnsaldri, t.d. þegar um Perthes sjúkdóm er aS ræSa meS aseptiskri necrosu f beinkjarna caput femoris.^ Allt frá opnun basklunarskurSdeildar Landspftal- ans áriS 1972 hafa veriS gerSar derotations- varisations osteotomiur á 57 mjöSmum þar sem necrosan var á byrjunarstigi og vænta má árangurs af skurSaSgerS. Sé um skemmdir á beinum aS ræSa má nema burtu bein eSa hluta af þeim og ný- skapa sfSan beiniS meS gervibeinum úr ymsum efnum. Sem frekari dæmi um fyrirbyggjandi skurSaSgerSir gegn slitgigt, má nefna ný- skapandi skurSaSgerSir viS vanskapanir eSa vaxtartruflanir liSa. ^ Hér hafa veriS dregin fram örfá dæmi af fjölmörgum fyrirbyggjandi skurSaSgerS- um sem standa til boSa. f mörgum orthopediskum aSgerSum á liSum er prophylaxis gegn arthrosis snar þáttur f tilgangi aSgerSarinnar, stundum höfuStil- gangurinn. Nýskapandi (reconstructivar) skurSaSgerSir Sé slitgigt á hástigi komin f liSinn meS sfvaxandi sársauka og functio læsa svo aS jaSrar aS örkuml, reynast allar konser- vativar læknisaSgerSir árangurslausar og verSur þá aS grfpa til bæklunarskurSlækn- inga. A þessu sviSi hafa áratugum saman veriS reyndar ýmsar skurSaSgerSir, aUt frá staurliSsaSgerSum til nýsköpunar hinna skemmdu liSa. 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.