Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 119

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 119
Bragi GuSmundsson LIÐASTUNGA Ástunga og inndæling lyfja 1 liði hefur á s.l. 20 árum skapað sér öruggan sess, sem ein megin lækningaaðferðin við gigt- sjúkdóma. Fljótlega eftir að cortison var einangrað og ljós varð verkun þess \ liðagigt var farið að nota það við staðbundna meðferð þvi áhrif þess á verkinn, bólguna og stirð- leikann, höfuðvandamál gigtsjúkra, eru öflug. Aðferöin við inndælingu lyfja f liö er tiltölulega einföld. Takmarkið er að kom- ast inn 1 liöholið, draga úr umframvökva sé um hann að ræða, og dæla inn corti- costera á sem sársaukaminnstan hátt og án þess að valda skemmdum á liönum eða liðböndum og án þess að valda sýkingu. Þeir liðir, sem helstir koma til greina við liðástungu eru: hné, mjaðmarliöir, handar-, axlar- og fingurliðir. Siður hentar þessi aðferð við smáliði eins og 1 hryggsúlu, eða liði án liöhols eins og sacroiliacaliði. Til að áhrif meðferðarinnar verði full- nægjandi er að sjálfsögðu nauðsynlegt að inndælingin eigi sér stað 1 liðholið og rétt að tryggja það með því að draga bullu sprautunnar til baka og fá liðvökva 1 sprautuna. Sé um að ræða capsulitis adhesiva, er blandað staödeyfiefni 8 - 10 ml saman við sterann og liðpokinn þaninn út með þessu. Þannig má rjúfa viðloðun og e.t.v. sam- vexti og framkvæma með þessu eins konar dilatationsmeðferð. Einkum reynist þessi aðferð vel við axlar- og mjaömarliði. í R.A. er staöbundnum og almennum einkennum oft haldið \ skefjum með væg- ari verkjalyfjum og gigtarlyfjum eins og indomethacin, en þrátt fyrir góða verkun þeirra í mörgum tilfellum hverfa þó ekki einkenni frá öllum liðum, einkum liöum sem meira mæðir á eins og hné og mjaðm- ir. Þessum sjúklingum má iðulega hjálpa með inndælingu stera í þessa liði og á þann hátt komast hjá að auka skammt þeirra gigtarlyfja, sem tekin eru að stað- aldri. í slitgigt eru kvartanir oft bundnar við 1-2 liði. Systemmeðferð á þá ekki alltaf rétt á sér, en góður árangur fæst með inndælingu nokkrum sinnum á ári og þann- ig komist hjá samfelldri lyfjagjöf um tima eða frestur fæst á að gera alloplastik eða aðra endursköpun liðar. Það er alþekkt meðal laskna, sem fást við að "sprauta \ liði" eins og sagt er, að sjúklingar tala oft um, að þeim hafi ekki aöeins skánað í þeim liö, sem dælt var í, heldur og \ fleiri liðum. Ástæða þessa er sú, að nokkurt úrsog (resorption) á sér stað, einkum ef notað er hydrocortison præparöt. Þetta má sýna fram á með mælingu á útskilnaöi 17-hydroxycorticostera í þvagi. Notkun hydrocortisons sem slíks við inn- dælingu \ liði var hætt fyrir mörgum ár- um, en \ stað þess eru nú notuð tiltölulega torleysanlegir syntetiskir sterar. Vegna þess, hve hydrocortison er auðleysanlegt er það horfið úr hnélið eftir nokkra klukku- tima, en syntetiskur steri var til staðar f allt að 3 vikur eftir inndælingu. Lengd remissionar er þvi lengri við notkun syntetiskra stera og líklegt er, að stað- bundin sterameðferð einkum í bráðum til- fellum geti bælt bólgusvörun liðarins svo lengi, að sjálfkrafa remission hafi fengist éins og oft verður í R.A. Flestir læknar hallast að því að stað- bundin sterameðferð við slit- og liðagigt hafi mikla þýöingu, en ekki eru menn þó á einu máli. Andmælendur steranotkunar hafa haldið þvT fram, að brjóskeyðing og beinnekrosur, sem svo oft sjást í R.A. stafi m.a. af staðbundinni steranotkun, en því er þá til að svara, að hin sjúka synovia er fyrst og fremst hinn eyðileggj- andi þáttur ásamt leysandi eða proteolyt- iskum ensymum frá hinu aukna frumuinni- 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.