Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 139

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 139
O r s a k i r vöðvagigtar eru margar tald- ar. Mjög algengt er að finna breytingar f vöðvum, svo sem spennu, eymslu og infiltrationir, samfara öðrum álags og gigtsjúkdómum f stoðkerfi líkamans. Kvartanir þær sem sjúklingur hefur fram að færa eru líka oft áþekkar, burt- séð frá þvi, hvar f stoðkerfinu sjúkdómur- inn aðallega heldur sig og algengt er, að sjúklingurinn kvarti um verki, sársauka við ákv. hreyfingar eða álag, stirðleika, kraftleysi, þreytu, taugaspennu, alm. van- líðan og úthaldsleysi. Viðvarandi verkir geta sfðan valdið svefnleysi, leitt hugann óeðlilega mikið að líkamlegu ástandi, haft áhrif á geðheilsu og þegar verst lætur, leggur viðkomandi upp laupana, hættir að starfa og sér sér jafnvel hag f þvf að leika sjúkling. Algengast er að finna vöðvabólgur f hálsi, herðum og baki, einkum neðantil og proximalt f útlimum. Ergonomi er vfsindagrein, sem m.a. hefur varpað nýju ljósi á ofangreinda sjúk- dóma. Ergonomi er grfskt orð og þýðir ergon - vinna og nomos - lögmál, þ. e.a.s. lögmál, sem skera úr um það, hvað mannslíkaminn getur afkastað og þolað, andlega og líkamlega. Markmiðið með ergonomi er að nýta þá þekkingu um starf- semi líkamans, sem fyrir hendi er, þegar verið er að skapa honum umhverfi, ekki síst varðandi aðstöðu á vinnustað, heimil- um, skólum o.s.frv. Hér verða til að byrja með raktar nokkrar algengar orsakir fyrir vöðvagigt og álagssjúkdómum, sem rekja má beint til umhverfisins eða ytri aðstæðna. Góð loftræsting er mikils virði, og eitt aðalvandamálið f sambandi við loftræstingu er dragsúgur, sem þolist illa, ekki sfst við kyrrsetustörf, og getur m.a. valdið vöðvaspennu og vöðvabólgum. Raki f loftinu leitar til kaldra útveggja og kalda loftið streymir auk þess niður á við og þéttist þar og getur valdið sömu einkennum og dragsúgur. f miklum drag- súg verður hitatap líkamans líka mikið, nema lofthitinn sé því meiri. Ef fólk vinnur nálægt mjög köldum eða mjög heitum flötum getur það valdið gigtsjúkdómum f þeim hlutum likamans, sem að þessum flötum snúa. (Sé hitastigið undir 18°C eða yfir 28°C minnka andleg og líkamleg afköst, en eru sögð mest, þegar hitinn er milli 19-22° C). __ Lýsing þarf að vera hæflleg. Léleg lýsing veldur oft þreytu f augum, óeðlileg- um stellingum á höfði, hálsi og herðum, sem sfðar leiða til höfuðverkja og vöðva- bólgu f hálsi og herðum. Sé lýsing hins vegar of sterk getur það orsakað óeðlilega vöðvaspennu f andliti. Með aldrinum verða flestir fjarsýnir og eldra fólk þarf meira ljós við vinnu en yngra fólkið. Mikill langvarandi hávaði getur auk þess að valda heyrnarskemmdum orsakað andlega þreytu, streitu og vöðvaspennu. Langalgengustu orsakir álags- sjúkdóma, og er þá fyrst og fremst átt við bakveiki, fótaveiki og vöðvagigt, eru of mikið eða óheppilegt álag vegna rangra vinnustellinga og hreyfinga, sem aftur geta stafað af þvf, að borð, stólar og verkfæri eru illa hönnuð, viðkomandi er taugaóstyrkur, óöruggur eða hefur tamið sér rangar vinnuaðferðir. Vöðvar og liðir gefa sig við of mikið álag, en styrkj- ast við rétta notkun. Bæði sá, sem sit- ur allan daginn og sá, sem stendur við vinnu allan daginn, er f þörf fyrir alhliða hreyfingu daglega, svo sem nokkurra mfn- útna leikfimi eða göngutúr. Starfsemi sjálfráðra vöðva er skipt niður f dynamiska vinnu og statiska vinnu. Dynamisk vinna er heppilegust, því vöðv- inn slappar af á milli þess sem hann dregst saman. 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.