Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 140

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 140
Statisk vinna hefur hins vegar 1 för meS sér, að vöðvinn er spenntur allan timann, en það hefur óæskileg áhrif á blóðrásina. Það safnast fyrir úrgangsefni, viðkomandi þreytist fljótt, vinnan verður slitandi og smám saman myndast bólgur 1 vöðvunum. Því lengur sem fólk þarf að vinna 1 sömu stellingum, þeim mun meiri ástæða er til að hyggja að vinnustellingum, stöðustell- ingum og rangstellingum, sem valdið geta slitsjúkdómum 1 stoðkerfi og æðakerfi líkamans. Allar þvingaðar vinnustellingar krefjast mikillar orku, eru þreytandi og orsaka gigt 1 vöðvum, liðum og beinum. Vöðvagigt í hálsi og herðum sækir á fólk, sem situr mikið við vinnu, ekki síst, ef vinnan útheimtir mikla nákvæmni og ein- beitingu. Bakveiki sækir einkum á þá, sem standa mikið við vinnu, eða vinna erfiðisvinnu. Það er ekki óalgengt, að fólk beiti meiri kröftum við vinnu en nauðsyn kref- ur, heldur t.d. krampatökum um skriffæri eða prjóna (sbr. prjónakonuveiki). Við erfiðisvinnu, svo sem við að lyfta og bera mikinn þunga, er hins vegar æski- legt að nota eins marga vöðva við átökin og hægt er og halda hryggnum jafnframt beinum. Marga bakveiki væri hægt að forðast, ef fólk kynni að dreifa þunga og álagi á sterka vöðva í ganglimum, 1 stað þess að ofreyna bakvöðva sína. Við kyrrsetustörf þarf hæðin á vinnu- borðinu að vera þannig, að viðkomandi sé afslappaður 1 öxlum, sitji nægilega nálægt verkefninu, stóllinn sé 1 réttri hæð og stuðningur sé við mjóbakið. Við standandi vinnu á borðhæðin að vera 1 lægra lagi, ef um þunga vinnu er að ræða, en sé um léttari vinnu eða ná- kvæmnisvinnu að ræða, þá þarf hæðin á borðinu að vera meiri. Vinnufatnaður má ekki hindra eðlilegan hreyfiferil né blóðrás og þarf þvi að vera rúmur. Skótau má ekki þrengja að fótum og of háir hælar valda óheppilegum stell- ingum á fótum og 1 baki (lumbal lordosis). Þreyta stafar ekki bara af vöðvavinnu. Sambland af kyrrsetu og langvarandi and- legri einbeitingu veldur auðveldlega and- legri þreytu og stressi og virðast einmitt oft vera orsakir vöðvabólgu. Því meira sem álagið er, andlegt eða líkamlegt, þeim mun meiri j-.örf er á vinnuhléi og mörg stutt hlé eru talin gefa betri raun, en ef alltof langt er látið liða á milli þeirra, þó löng séu. Hvíld næst best 1 liggjandi stöðu á baki, þar sem undirlag er slétt, og fæst þá mest slökun í vöðvum. Að lokum má geta þess, að spenna, eymsli, verkir og jafnvel bólgur geta myndast 1 vöðvum við sjúkdóma \ eyrum, augum, nefholi, tönnum, hálsi og öndunar- færum. Einnig komið af "referred pain" frá búklíffærum og "defence musculaire", er það kallað, þegar spenna myndast 1 vöðvum til verndar undirliggjandi aumum lfffærum. Þegar vöðvar þrýsta að taugum við hrygg koma fram svokölluð rhitzopatiu einkenni, eins og við brjósklos. Meðferð: Af þvi, sem fram hefur komið hér á undan, er ljóst, að profylaxis, eða fyrirbyggjandi aðgerðir, eiga mikinn rétt á sér og eru raunar nauðsynlegar \ baráttu við gigtsjúkdóma, svo sem vöðva- gigt og bakveiki. Enda þótt klínisk skoðun og aðrar rann- sóknaraðferðir staðfesti ekki alltaf sjúk- dómssöguna, er þvf nær undantekningar- laust reynt að setja alla þessa sjúklinga \ einhverja meðferð, en meðferðin, burtséð frá profylaktisku hliðinni, fer að sjálfsögðu eftir kliniskum einkennum hverju sinni. Hér skal 1 stuttu máli gerð grein fyrir helstu þáttum meðferðar á vöðvagigt. Almennar ráðleggingar, sem flokkast undir profylaxis og reynt hefur verið að gera nokkur skil hér að framan. Lyfjameðferð. Verkjalyf, vöðvaslak- andi lyf og e.t.v. svefnlyf eru gefin til þess að draga úr vöðvaspennu og sjá til að sjúklingur sofi og hvílist. Bólgueyðandi lyf eru gefin ef einkennin hafa staðið lengi eða ástæða er til að ætla að þau stafi ekki frá vöðvum eingöngu. Deyfilyfjum getur þurft að sprauta lokalt \ vöðva og þykir þá gefa góða raun að blanda saman stað- deyfingarlyfi og bólgueyðandi lyfi. Geðlyf getur verið ástæða til að gefa, en þá jafn- an 1 samráði við geðlækni. Hitameðferð (bakstrar, bylgjur, böð) í réttu formi og magni hefur kvalastillandi og róandi áhrif og er jafnframt heppileg sem undanfari nudds og/eða æfingameð- ferðar. N u d d virkar einnig róandi, dregur úr vöðvaspennu og hefur þannig kvalastillandi áhrif. Æfingameðferð þó talin sé hér sið- ust, er að míhu mati einn veigamesti 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.