Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 147

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 147
inn sviti, titringur, munnþurrkur, nið- urgangur, stundum herpingur eða kökk- ur 1 hálsi, þrýstingstilfinning í brjósti oft með aukinni öndunarþörf5™), kvíða- verkur 1 brjóstinu eða kviðnum og ekki síst aukin spenna 1 þverrákóttum vöðv- um. Þótt einkennin séu fleiri verður þessi upptalning látin nægja. Lang- varandi kvaði getur leitt til sjúklegs ástands. Dæmi: hjartsláttartruflun, háþrýstingur, oföndun (hyperventilations- syndrome), ristilkrampi (colon irrit- able), vöðvagigt. Það er ógerlegt að vera andlega spenntur, reiður eða kviðinn (sem fyrir villimann mundi þýða að vera tilbúinn til árásar eða flótta) án þess að hafa spennta vöðva. Vöðvar hald- ast spenntir þannig að þeir eru vaktir til virkni og hemlaðir samtímis. Vöðvaspennan getur verið um allan líkamann, en er oft mest 1 þeim vöðv- um sem hafa mest með tjáningu til- finninga að gera, vöðvum 1 höfði, hálsi og handleggjum, ásamt öndunar- vöðvum. Sjálf vöðvaspennan, með til- heyrandi óþægindum viðheldur kvíða (sbr. róandi áhrif slökunar). Notkun vöðvarafrits (biofeedback) ,^) sem fær- ist 1 vöxt erlendis 1 meðferð á vöðva- gigt, einkum á spennuhöfuðverk, hef- ur gert mönnum ljósara en áður hið nána samband vöðvaspennu og tilfinn- inga.3004) Þar sést skýrt hvernig að- ferðir sem margir nota til að binda reiði og kvíða, t.d. "að bita á jaxlinn og bölva 1 hljóði", eða "láta ekki á neinu bera", (hvort tveggja stjörfun - xx) Fólk taiar um að ná ekki "djúpa andan- um". Þetta einkenni ásamt þrýstings- eða fargtilfinningu á brjóstinu er ná- tengt og trúlega afleiðing af aukinni spennu í öndunarvöðvum, enda eru þessi einkenni mjög oft samfara "myosum" milli rifja, í brjóstvöðvum, axlavöðvum og hálsi með viðeigandi höfuðverk. xxx) Biofeedback er notað til að kenna fólki að stjórna vöðvaspennu. Svipuð tækni er notuð til að kenna stjórn á hjartslætti, blóðþrýstingi o.fl. í starf- semi líkamans, sem hingað til hefur verið talið óháð stjórn viljans. "immobilisation"), geta leitt til spennu og verkja. Langvarandi kviði, þung- lyndi, sem einnig er spennt ástand, eða reiði getur eðlilega komið af stað og viðhaldið þessum víítahring. Sér- lega hætt virðist þeim mörgu, sem hafa lært svo rækilega að bæla and- legan sársauka eða reiði, að þeir tjá sjaldnast og vita jafnvel ekki hvenær þeir hafa slikar tilfinningar, finna að- eins spennuna, kvíðann, eða jafnvel aðeins verkinn, sem af leiðir.3000^) Þá hættir þeim til að byggja upp vöðvaspennu, sem geta ekki varpað af sér áhyggjum dagsins að kvöldi. Sem betur fer getur margt rofið þenn- an vitahring. Eðlilegasta aðferðin til að veita spennu útrás er að leysa vandamálið sem veldur. Þetta er oft hægt. En stundum er ástæðan óljós, stundum er litlu hægt að breyta þótt ljóst sé hvað er að. Þá reynir á hæfnina að lifa i flóknum mannheimi. Líkamleg áreynsla - útivist - sund - íþróttir - slakar á andlegri og líkamlegri spennu, gefur líkamlega þreytu og þar með endurnærandi svefn^>®). Árangur, auk slökunar, er aukin orka og þrek, útvíkkuð þreytumörk, endurhæfing hreyf- ingakerfis, sem oft er allt í senn þrek- litið, spennt og staðnað. Viðtal við einhvern sem skilur. Lyf - gegn kviða, spennu, svefnleysi^). - Mjög virk ef heppilega notuð, en kenna líitið. Biofeedback - helst með psychotherapy. Innhverf íhugun. Yoga. O.fl. xxxx) Vöðvakerfið er gert til að hreyfa að boði taugakerfis og tilfinninga, en er oft notað sem hemlakerfi til að stöðva framrás tilfinninganna. Vöðvakerfið getur fengið það þreytandi hlutverk að byrgja inni um langan tfma tilfinn- ingar sem ekki má tjá (skv. mati einstaklingsins). Þannig getur stif og óeðlileg staða (rigid, inibited posture) verið óbein tjáning á ótta við að vera of stór, of litill, of áberandi eða varnarlaus, tjáð dapurleik þess, sem er undir oki, og þorir elíki að bylta þvi af sér eða sorg, sem ekki er leyft að fá útrás í gráti. 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.