Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 149

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Side 149
MeginmarkmiS í þessum hugsanagangi er aS einstaklingurinn verSi fær um aS bera ábyrgS á sjálfum sér.3>14) Hægt er aS veita flestum sjúklingum meS vöSvagigt góSa meSferS á venjulegri lækningastofu. Dæmi: Sjúklingur, sem er útvinnandi húsmóSir er meS stifan háls, þyngsla- höfuSverk, verk 1 herSum og baki. Versn- andi nokkra daga. MikiS álag undanfariS vegna veikinda á heimili. Getur varla ekiS bfl vegna hálsrigsins. Slæmur svefn síSustu nætur vegna verkja. Hefur ekki tekiS róandi lyf, þvi hún hefur lesiS í blöSunum, aS þau séu hættuleg. Annars hraust. Á óhægt meS aS taka frí úr vinnu. Þar sem greinilegt er af sögu og skoS- un, aS vöSvagigt er aSalvandamál, er hafin virk meSferS strax, sem gerir sjúkling ekki óvinnufæran né óökuhæfan vegna mikilla deyfilyfja aS deginum og rýfur helstu vflahringi, sem eru 1 gangi. Sjúklingur þarf aS skilja á hverju meS- ferS byggist, enda framkvæmir hann meSferSina sjálfur. Verkefnalisti: 1) KlæSa af sér kulda - taka magnyl viS verkjum. 2) Láta vinveittan fjölskyldumeSlim nudda eymslin 1 korter á hverju kvöldi (sýnt hvernig á aS nudda). 3) Hátta 2 klst. fyrr en venjulega. Tryggja góSan, djúpan svefn og vöSva- slökun meS virkum skammti af Diazepam (2-20 mg). 4) Gott, vel heitt baS fyrir svefninn, taka jafnvel hitapoka meS sér f rúmiS. Verja nokkrum míhútum fyrir svefn til aS finna góSa stellingu og velliSan í rúminu. Slaka á sérhverjum líkams- hluta - anda djúpt og rólega. Ef ein- hvers staSar er spenna eSa verkur þegar þessu er lokiS, má setja hita- pokann þar. 5) IáSka sig næsta morgun (t.d. í morg- unleikfiminni). Hafa magnyliS meS sér í vinnuna, en ekki DiazepamiS. 6) Halda þessari meSferS óbreyttri aS mestu í 5-7 daga. 7) Koma aftur á stofuna eftir viku. Þessi sjúklingur lagaSist mjög á einum sólarhring og varS nær fullgóSur á viku. Þegar sjúklingur hefur lagast, á hann aS kunna aS ná úr sér vöSvagigt meS aS- ferSum, sem hann ræSur sjálfur yfir. Vilji sjúklingur forSast vöSvagigt í fram- tiSinni þarf aS athuga meS hliSsjón af þvi, sem olli þessu kasti, hvort breytinga er þörf á lifsháttum. Sá, sem vinnur 11/2 til 2 störf hlýtur aS taka nokkra áhættu á aS byggja upp þreytu eSa spennuástand. Hann þarf aS virSa og nýta vel þann hvfldartíma, sem hann hefur. Séu störf hans mestmegnis andlegt álag er nauSsyn- legt, aS hluti af hvfldinni sé líkamsrækt.*3) Ef óheppileg staSa hafSi áhrif á myndun gigtarinnar, er æskilegt aS fara á leik- fiminámskeiS þar sem slökun er kennd. Sá sem kann slökun getur slappaS af, bæSi andlega og líkamlega, næstum hvar og hvenær sem er. Auk þess hefur hann ÖSI- ast gott næmi fyrir spennuástandi vöSva sinna og næmi fyrir líkama síhum yfirleitt. Sé óheppileg likamsstaSa vörn gegn kviSa, eSa öSrum óþægilegum tilfinningum, getur þurft aS kanna orsökina nánar, bæta tjáningaraSferSir og jafnvel "endurmennta" vöSvakerfiS (psychotherapy)30000™). ÁSur hefur veriS gagnrýnt hvernig vöSva- gigt er meShöndluS á sjúkrahúsum. GóSur gigtlæknir tjáSi mér nýlega, aS hann forS- aSist oft aS leggja vöSvagigtarsjúklinga inn á stofnanir, eSa koma þeim í sjúkraþjálf- un, vegna þess hve árangur entist skammt. Hægt er aS virSa þetta sem ábyrgt sjónar- miS, þar eS fljótgert myndi aS fylla allar stofnanir af vöSvagigtarsjúldingum. Ég er sammála því", aS vöSvagigt skuli as jafn- aSi meShöndlast utan spftala, og jafnvel heilbrigSiskerfis, en þaS er bæSi ófram- kvæmanlegt og ósanngjarnt aS halda fólki, sem hefur slæma vöSvagigt utan nefndra stofnana fyrr en þaS hefur fengiS kennslu í aS gæta síh sjálft. Þegar sjúldingarnir kunna svo mikiS, aS kalla má vöSvagigt þeirra sjálfskaparviti, er eSlilegt aS gera þá kröfu, aS þeir sjái um sig sjálfir. Þegar þörf er á sjúkrahúsvist, er æski- legt, aS hún sé fyrirfram ákveSin sem Starf eSa námskeiS. Hlutverk sjúklingsins er aS vinna aS bata síhum.15) Sé hann mjög þjáSur og niSurdreginn getur hann þurft hvfld og frið, jafnvel antidepressiva xxxxxx) Ljóst er að geðlæknir, sem ætlar aS gera gagn f þessu tilfelli getur ekki leyft sér aS einblina á andlega þætti vandamálanna, hann verður einnig að þekkja líkamann og tjáning- araðferðir hans. B 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.