Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 151

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 151
meiri þreytu 1 hádeginu o.s.frv. Jliitil orka til aS gera nokkuö um helgar. Maðurinn fór til heimilislæknis, sem gaf honum Librium 5x3. Honum batnaði nokkuð, en hætti þá að taka töflurnar af ótta við ávana. Einkenni komu fram aftur Tekin var röntgenmynd af meltingafærum, og gerð líkamsrannsókn, sem sýndi ekkert sjúklegt. Vegna hvatningar eiginkonu, byrjaði sjúklingur að stunda skíði um hverjahelgi, ásamt fjölskyldu sinni, og fannt það mjög afslappandi. Hvildist vel á eftir. Fór einnig vikulega 1 gufubað og notaði stund- um heitt handklæði á háls og herðar á kvöldin. Þessi meðferð, sem þau hjónin fundu upp 1 sameiningu, bætti ástandið að Rit sem visað er til: 1. Bjarnason, Oddur. Vöövagigt. Lækna,- blaðið, fylgirit II 1977. 2. Christian, C.L. Fibrositis in Beeson, McDermott Textbook of Medicine 14th edition, p. 163, Saunders 1975. 3. Latner, Joel. The Gestalt Therapy Book. The Julian Press, Inc., New York 1973. 4. Blanchard, E.B., Young, L. Clinical applications of Biofeedback training. A review of evidence. Arch. Gen. Psychiatry. Vol. 30, May 1974. p.p. 573-589. 5. Sveinsson, I.S. Svefn, Læknaneminn 1977, í prentun. 6. Hartmann, E.L. The Functions of Sleep, Yale University Press 1973. 7. Detre, T.P. and Jarecki, H.G. Chapter No. 1 in Modern Psychiatric Treatment. J.B. Lippincott Co.1971. 8. Sveinsson, I.S. Postoperative psychosis after heart surgery. Journ. of Thoracic and Cardiovasc. Surg. Vol. 70, No. 4. p.p. 717-726, Oct. 1975. 9. Moldoísky, H. , Scharisbrick, P. , England, R., Smythe, H. Musculow- miklum mun. Fyrir 4 • mánuðum átti sjúklingur viðtal við lækni, sem útskýrði eðli einkenna hans og hvatti hann til að nota róandi og vöðvaslakandi lyf (Diazepam) til að tryggja svefn, 'þá sjaldan að yfir- vinna eða viðskiptaáhyggjur valda spennu og andvökum. Hann hefur gert þetta með góðum árangri. Heildarnotkun lyfsins er mjög litil. Hann hefur haldið áfram að stunda útivist eftir föngum í sumar, finn- ur sig í góðu líkamlegu formi og líkar til- finningin vel. Hann hefur að mestu verið laus við fyrri óþægindi, meltingaróþægindi hafa einnig horfið. Það sem honum finnst skipta mestu máli er það, að hann telur sig nú öruggan að ráða við vandamálin sjálfur og treystir heilsu sinni vel. skeletal symptoms and non REM sleep disturbance in patients with "Fibrositis Syndrome" and healthy subjects. Psychosom. Med. Vol. 37: 341-351, 1975. 10. Moldowsky, H. , Scharisbrick, P. Induction of neurasthenic musculow- skeletal pain syndrome by selective sleep stage deprivation. Psychosom. Med. Vol. 38, No. 1: 35-44, 1976. 11. Moldowsky, H. Psychogenic Reumatism or the "Fibrositis Syndrome" in Hill, O.W. editor: Modern Trends in Psychosomatic Medicine - 3., Butter- worths, London 1976. 12. Johnson, L.C. Are stages of sleep related to waking behavior. American Scientist, Vol. 61, No. 3 May-June 1973. p.p. 326-338. 13. Guðmundsdóttir, Kristfn. Bakþrautir og likamsrækt. Reykjalundur 31. árg., Setberg 1977, 14. Frank, Jerome D. The bewildering world of psychotherapy. Journ. of Social Issues. Vol. 28, No. 4 1972. p.p. 27-43. 15. Sveinsson, I.S. Gildi vinnu og virkni í geðlækningum. Reykjalundur 31. árg. , Setberg 1977. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.