Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 11
Stefnir]
Endurreisn þýzka flotans.
201
okkur vistir, og við útveguðum „Það skal eg gera, ef þið lát-
þær eftir vissum reglum. Um ið mig fá svín fyrir“, sagði eg.
nætur tóku skipverjar poka sína Allt af fékk eg svínið fyrir-
tNiobe*.
°g stálu jarðeplum úr görðun-
um, enda urðu þeir mjög leikn-
lr í starfanum. Lög setti eg, er
svo hljóðuðu: „Stelið ekki um of
a einum stað, svo að enginn einn
missi of mikils“. Bændurnir, sem
e& hafði sagt sögur, sögðu frá
kví á öðrum eyjum, og dáðust
mJ'ög að því, hvað eg segði vel
^ra gömlum æfintýrum, og svo
Var eg beðinn um að koma og
Se£ja sögur hér og þar.
sögurnar, og þannig mynduðust
fyrirlestrar mínir. Eg hélt þá
á eyjunum, og hóf þar fyrstu fyr-
irlestrastarfsemi mína, starfsemi,
sem launuð var með svínum. —
Brátt var svo komið, að fleiri
vildu heyra fyrirlestra mína, en
eg þarfnaðist, og þá réði sam-
keppnin úrslitum, enda var þá
nokkurskonar uppboð haldið:
„Hvað er svínið þitt þungt,
karl?“ „Hundrað og fimmtíu