Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 12

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 12
202 Endurreisn þýzka flotans. [Stefnir pund“. Hvað er svínið þitt þungt, Friðrik?" „Tvö hundruð pund“. ,,Þá segi eg þér sögu, Friðrik". Dag nokkurn stal einn af skip- verjum mínum ágætu neti, og í það veiddum við. Við fiskuðum mikið og borðuðum mikið. Stund- um veiddum við meira, en við þörfnuðumst, en höfðum engan ís, til að geyma fiskinn í, svo að þá seldum við bændunum fisk- inn og fengum grænmeti í stað- inn. í hvert sinn, er eg hélt fyrir- lestur, komu skipverjar mínir með mér. Þeir voru laglegir ná- ungar, og vöktu mikla athyggli í þorpunum. — Bændadæturnar litu þá hýru auga, og með þeim tókst- hin blíðasta vinátta, dans og gleði. Allir áttu þeir unnustu í hverri höfn, sem við komum í, •og því sagði eg við þá: ,,Það er ekki nema gott eitt um það að segja, að þið eigið vingott við meyjarnar. Sjómenn eru fyrir það gefnir, en þið verðið að minn ast þess, að við erum ekki ein- göngu í skemmtiför, heldur erum við að vinna fyrir föðurlandið. Viö erum að mynda nýjan, þýzk- an flota, svo að gáskinn einn dugar ekki. Við þörfnumst vista; þeirra þörfnumst við allt af. All- ir höfum við góða matarlyst, og þá sérstaklega kokkurinn okkar. Verið með stúlkunum, en látið þær gefa ykkur matvæli, grjón, baunir eða bjór. Eg legg blátt bann við að þið dansið við stúlk- urnar, nema að þið komið með eitthvað handa okkur til aðborða eða drekka“. Strákarnir voru ágætir. Þeir þekktu skyldu sína gagnvart föð- urlandinu. Þeir settu það upp við ungfrúrnar, að þær yrðu að gefa þeim baunir, korn, svínakjöt eða öl, ef þeir ættu nokkuð að sinna þeim, og þeir kunnu að koma ár sinni svo vel fyrir borð, að í hverri höfn komu þeir hlaðn- ir vörum til skips. Dagarnir liðu, og Niobe hélt áfram siglingu sinni, til að æfa foringja nýja flotans. Hver dag- ur og nótt var dásamleg, og nóg höfðum við að borða. Eg varð að láta piltana mína klifra upp möstrin á degi hverjum, til þess að láta þá ekki fitna um of, og gamli kokkurinn okkar stóð nu ekki alveg á horleggjunum. And- litið var orðið rautt og búldu- leitt, og vöðVarnir jukust óðum á beinunum. Hann fitnaði með hverjum degi, sem leið, og a^ gndingu fyllti hann út í fötin, sem hann hafði átt frá því fyrfr Strið. Orðstír okkar flaug uir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.