Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 13
Stefnir] Etidurreisn þýzka flotans.- 203 strendur Eystrasalts, og auðugt fólk bað mig um að koma og halda fyrirlestra. Eg gerði það, tók mikið fé fyrir. Enn frem- Ur greiddi það okkur peninga fyrir skipið, sem við leigðum því samkvæma og dansskemmt- ana, og þannig öfluðum við nægi- loes fjár til að halda Niobe úti. Nú þurftu sjóliðarnir ekki leng nr að stela grænmeti, nú þurfti ekki lengur að halda fyrir- íestra gegn svíni að endurgjaldi, nú þurftu piltarnir ekki leng- Ur að heimta mat og drykk af Uunustunum. —- Kvikmyndafélag l’Urfti að taka myndir um borð 1 Se£lskipi, og eg léði skipið gegn hvl> að félagið keypti handa okk- nr uýja búninga, og það leið ekki u löngu áður enn við höfðum eUgið fallegustu föt. Tvö ár liðu. Tvö ár hamingju uk erfiðieika. Strax og einn sjó- 1 anna var orðinn fullnuma, tók eg annan. Þýzki flotinn var að kom na sér upp fríðum hóp ungra ^oringja, sem þjálfaðir voru á g °num á sama hátt og áður. — eru skólaskip hafði Niobe gert st írga®n’ og hrundið flotanum af ■olft' ^10rnln tók nú að styrkja Ur> an þá kom bobbi í bát- • Við höfðum siglt undir fánanum: rauðum, hvít- um og svörtum, en ekki undir fána socialista lýðveldisins. Við íórum þó varlega í þær sakir, höfðum t. d. aldrei fánann uppi á siglingu, er við komum í stærri hafnir á meginlandinu. Trúfesta okkar við gamla fánann vakti umtal, og einhverjir klöguðu. Þá tók stjórnin í taumana. Mér var bannað að hefja framar gamla fánann við hún, — litir lýðveld- isins áttu að blakta yfir skipinu. Það vildi eg ekki sætta mig við. Undir gamla fánanum hafði eg barist, og undir honum hafði eg séð hinn hræðilega hildarleik við Jótland, undir honum hafði eg l'arið gegnum herkvíar Englands, farið fram og aftur höfin, og seinast verið tekinn til fanga. Undir gamla fánanum vildi eg sigla, og öðrum ekki. Heldur en að gera það, sótti eg um lausn og fór frá þýzka flotanum“. Eftir að Luckner greifi yfir- gaf þýzka flotann, ferðaðist harm um og hélt fyrirlestra, sem þóttu svo góðir, að hann var gerður að dr. phil við háskólann í Berlín, í virðingai’skini. Fæst hann nú eingöngu við fyrirlestra- höld og ritmennsku, þar er hann brá ekki tryggð við gamla fán- ann, og neitaði að sigla undir merki lýðveldisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.