Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 18

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 18
208 í Ástralíu. [Stefnir negra við ýmsa hvíta þjóðflokka. Hann segir, að þeir standi á svo frumlegu stigi í þróuninni, að Sœring með kjálkabeini. sérkennin, sem greina mann- flokkana hvern frá öðrum, sé ekki farin að koma fram.Ástralíu- negrinn sé því ,,frummaðurinn“, ef svo mætti kalla hann, mað- urinn án sérkenna og hafi því nokkuð af öllu. Einkenni hinna sérstöku mannflokka sé þarna í ■einum hrærigraut. Þess vegna er einn Ástralíumaður líkastur Rússa, en annar líkastur semíta. Ástralíumenn þessir þekkja enga tegund akuryrkju. Þeir lifa einvörðungu af því, sem þeir veiða eða finna. Þeir hafa spjót að vopnum, sem gerð eru úr harðviði, og er oft festur á þau oddur úr beini. Þá hafa þeir og steinaxir, kylfur úr tré og svo ,,búmeranginn“, nokkurskonar kast-kylfu, sem er ógurlegt vopn í hendi æfðs manns. Meðal ann- ars hverfur hún aftur til þess, er kastaði henni, ef hún hæfir ekki, og mætti skrifa heila grein um þetta merkilega tæki. Boga })ekkja þeir ekki. Þeir hafa á síð- ustu árum orðið að hrökklast frá ströndinni, sem er full af skógum og veiðidýrum, undan hvítu land- nemunum, og hafast nú við inm í landinu. En þar er illt um öll föng, og varla að þeir hafi í sig- Þar er allt landið ein flat- neskja, grýtt og gróðlaus örxíh sviðin af sólarstækjunni. Meðal- hiti er þar 30—35 stig á Celcíus- mæli. Regn er þar sjaldgseft. Það er ótrúlega eyðilegt og fagn- aðarlaust að horfa yfir þetta landflæmi. Akasíutré og Evka- lyptustré standa þar á stanglú helzt í farvegum þeim, sem vatn rennur um, þegar bezt lsetur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.