Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 36
226 Skrautvasinn. [Stefnir byrjun, því að hvernig í ósköp- unum ætti að fara að því, að fá hann til að biðja stúlkunnar?“ „Þegar við munum það, að ungfrú Moon er skáldkona og „rómantísk“ að eðlisfari, þá myndi það hafa mikil áhrif á hana, ef henni bærist til eyrna, að herra Sipperley hefði slasast, og lægi og talaði um hana?“ „Þér meinið, lægi og kallaði á hana í óráði?“ „Eg meina, ef hann kallaði á hana, eins og þér segið, í óráði“. Eg reis upp í rúmi mínu og mundaði að honum teskeiðina með töluverðri þykkju. „Jeeves“, sagði eg, „allra manna sízt vildi eg segja um yð- ur, að þér væruð vitlaus, en þessi uppástunga er ekki lík því, sem hún kæmi frá yður. Þér eruð eitthvað í ólagi, 'Jeeves. Þér kunnið ekki jafngóð tök á hlut- unum og áður. Það gætu liðið fjölmörg ár þangað til Sipperley slasaðist“. „Það er nú einmitt það, herra“. „Eg get varla ímyndað mér, að þér ætlið í fullri alvöru að fresta öllum aðgjörðum og láta örlögin ráða, þar til Sipperley verður fyrir sporvagni eða ein- hverju slíku tæki. Nei, við höfum það eins og eg hefi ákveðið, og að hádegisverðinum loknum, þá gjörið þér svo vel og farið í búðir og kaupið eitt og hálft pund af hveiti, en hitt skal eg annast sjálfur.“ „Jæja, herra“.---------- Það, sem nauðsynlegast er við slíkt tækifæri sem þetta, er að þekkja til staðhátta. Ef maður þekkir ekki staðhættina, hvar er maður þá staddur? Hvernig fór fyrir Napóleon, sem varaði sig ekki á díkinu við Waterloo. Það var ljóta fíflið! Eg þekkti alla staðháttu á skrifstofum Sippys, og þeir voru þannig. Eg ætla ekki að draga upp mynd, því að það er reynsla mín, að þegar maður les leyni- lögreglusögur og kemur svo á þá staði, sem höfundurinn hefir dregið upp mynd af, — t.d. garð- inum þar sem líkið fannst, og stiganum, sem liggur fram í and- dyrið, og svo öllu hinu —, þá stekkur maður yfir það allt sam- an, án þess að muna hætishót eftir því. Þess vegna ætla eg að lýsa staðháttunum með orðum einum. Skrifstofur ,Mayfair Gasettes voru á fyrstu hæð í gamalli raka- byggingu í Covent Garden. Geng' ið er inn um götudyrnar í and-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.