Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 40
230 Skrautvasinn. [Stefnit komnir til að heyra álit mitt um greinina, sem fjallaði um leik- ritaskáldin á dögum Elísabetar, og sem þér skilduð hér eftir í gær. Jú, eg er að vísu búinn að lesa hana, en mér þykir leitt að verða að segja yður það, Water- bury, að hún er aðeins nýtileg til eins“. „Hvers þá?“ „Til að geymast í ruslakörf- unni. Tilgangur blaðsins er að skemta lesendunum, skýra þeim frá nýjum leikendum, nýjum tízkum og öðru þvílíku, en um leikritaskáld á dögum Elísabetar vilja lesendurnir ekki heyra“. „Sipperley!“ Sippy, hetjan, rétti fram hramminn og klappaði föðurlega á öxl hans. „Heyrðu mér, Waterbury", sagði hann vingjarnlega, „þér vitið eins vel og eg, að ekkert þykir mér leiðara en að neyðast til að gera gamlan félaga aftur- reka, en eg verð að fullnægja þeim skyldum, sem eg hefi gagn- vart blaðinu. Missið samt ekki kjarkinn. Þrátt fyrir alla galla ritsmíðar yðar, virðist þér nokk- uð efnilegur, en þér verðið að- eins að kynna yður markaðinn, og ganga úr skugga um, hvers konar greinar lesendurnir leggja sig í að lesa. Sjáið þér nú til, — þér ættuð að skrifa fjöruga og vel hugsaða grein um kjöltu- rakka. Þér hafið auðvitað séð, að Mopson, sem áður þótti svo fallegur, hefir nú lotið í lægra haldi fyrir tveim öðrum nýjum hundum. Þangað skuluð þér sækja efnið og —“. Vindhaninn hann Waterbury hafði mjakast til dyranna. „Eg kæri mig ekki um að fást við slík viðfangsefni, sem þér veljið mér“, sagði hann með þjósti. „Ef þér hafið ekki not fyrir þessa grein, þá mun eg ekki verða í neinum vandræðum með að koma henni einhversstaðar að, þar sem verk mín eru betur metin“. „Svona eigið þér að hugsa, Waterbury,“ sagði Sippy inni- lega. „Gefist ekki upp. Þolin- mæðin þrautir vinnur allar. Ef þér fáið þessa grein birta, þá skuluð þér ganga á lagið og senda sama manni aðra. Ef hann svo neitar, þá skuluð þér snúa yður til einhvers annars. Gefist þér ekki upp, Waterbury. Eg mun fylgjast með miklum áhuga með greinum yðar og framför- um.“ „Þakka fyrir“, sagði vindhan- inn með þjósti. „Ráð yðar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.