Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 42

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 42
232 Skrautvasinn. [Stefnir lofuð, - en hvernig mátti þetta verða?“ „Eg tók mér bessaleyfi og hringdi til herra Sipperleys 1 yð- ar nafni, og bað hann að koma strax.“ „Jæja, svo þannig stóð á því, að hann var hjá mér. Ágætt, á- fram með söguna“. „Svo gerðist eg svo djarfur, að eg hringdi til ungfrú Moon og sagði henni, að herra Sipper- ley hefði orðið fyrir slysi, og eins og eg bjóst við, varð ung- frúin ákaflega hrærð, og sagð- ist óðara mundu koma til að sjá, hvernig honum liði. Frá því að hún kom og þangað til or- ustunni var lokið, liðu aðeins ör- fáar mínútur. Það virðist sem ungfrú Moon hafi lengi elskað Sipperley og —“. „Eg hefði nú búist við, að hún hefði orðið æfareið, er hún kom og sá, að þú hafðir logið að henni, að Sipperley hefði slas- ast“. „Sipperley varð fyrir alvar- legu slysi, herra“. „Slasaðist hann?“ „Já herra“. „Hvílík blessun! Eg á auðvit- að við blessun, í samanburði við þau slys, sem við töluðum um í morgun“. „Áður en eg hringdi til ung- frú Moon, gerðist eg svo djarf- ur að slá Sipperley þéttingshögg í höfuðið, með einni af golf- kylfunum yðar, sem til allrar hamingju lá í einu horninu á herberginu. Eins og þér munið, voruð þér að æfa yður í morg- un, áður en þér fóruð út“. Eg gapti af undrun. Alltaf hafði eg vitað, að Jeeves var gáfaður með afbrigðum og traustur sem bjarg, ef hann átti að velja mér sokka eða bindi, en aldrei hafði mér dottið í hug, að hann væri jafn lagtækur við erfiðisvinnu sem þessa. Þessi at- burður gaf mér nýja innsýn í eðl- isgáfur hans og lundarfar, og eg starði á hann þangað til slæð- an féll frá augum mér. „Jeremías minn!“ „Eg hafði mikið samvizkubit út af þessu, en þetta var eina hugsanlega leiðin“. „En var Sipperley ekki æfa- reiður, er hann raknaði úr rot- inu og uppgötvaði, að þú hafð- ir barið hann með kylfunni?" „Það vissi hann auðvitað ekk- ert um; eg beið nefnilega þang- að til að hann sneri við mér bakinu“. „Hvernig sögðuð þér honum, að slysið hefði viljað til?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.