Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 44

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 44
**********&****&&&*&*&*&&&&& STJÓRNARFARIÐ. INNGANGUR. Orðið stjórnarfar hefir ákaf- 'Jega víðtæka merking. Það get- nr gripið yfir nálega allt, sem -við kemur stjórn og meðferð mála. Hvort stjórnarfar sé gott -eða illt með einhverri þjóð fel- ■ur því í sér nokkurskonar alls- herjár mat á málameðferðinni. En það er í rauninni ofar sjálfri meðferð einstakra mála, þannig, .að flokkakritur og annað slíkt er því óviðkomandi. Stjórnarfar hér á landi var t. d. gott á þjóð- veldistímunum, yfirleitt, með- an þjóðskipulag feðra vorra :fékk að njóta sín í höndum vit- urra og góðgjarnra höfðingja, en það var illt í höndum einvalds- konunganna og umboðsmanna þeirra á 17. og 18. öld. Stjórn- arfarið er því það, sem úr sker um hag þjóðarinnar og stefnir henni annaðhvort til góðs geng- is eða ógæfu, og það var því •ekki með öllu rangt, er þjóð- zimar kenndu kónga sína við ár- ferði, gott eða illt, svo sem Eirík eimuna og Ólaf hungur. Þess vegna ber og jafnan að hafa vakandi auga á stjórnarfarinu, og hvika ekki frá því áformi, að haga fylgi sínu eða andstöðu eft- ir því, hvernig það er. Þessi sjálfsagða og bráðnauð- synlega skylda hvers borgara, að meta stjómarfarið, verður miklu erfiðari í þjóðskipulagi eins og því, sem vér nú búum við, þar sem umskifti valdhafa eru tíð, og því erfitt að festa augun á því, hvernig stjórnar- farið mótast í höndum hvers þess flokks og hverrar þeirrar stjórnar, sem með völdin fer. En skyldan er engu óbrýnni fyrir þetta nema freklegar væri, því að nú er ekki að eins að sjá stjórnarfarið, heldur er það og á valdi borgaranna um hverjar kosningar, hvernig það verður á næstu árum. Og það verður því á ábyrgð þeirra, hvernig um þetta fer. Þetta er megin kostur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.