Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 45

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 45
;Stefnir] Stjórnarfarið. 235 þjóðræði^ins, að þjóðin þarf eng- um að kenna um nema sjálfri sér, ef hún lætur illt stjórnarfar haldast til lengdar. Þar sem kosningar eru nú í vændum, er það því afdráttar- laust skylda allra kosningabærra manna, að setja þetta mál undir íannsókn. Og sú rannsókn verð- nr að vera einlæg og hlífðarlaus. En hitt er þó ekki minna virði, ^ð fylgja niðurstöðu þeirri, sem maður kemst að, hvað sem ann- ars líður flokksfylgi eða per- aónulegum hvötum. Stefnir vill nú ekki gera sig að dómara í þessu máli, en hann vill stuðla að réttum dómi í því. í*að er líka ljóst, að hér kem- ur svo afarmargt til greina, og það er mismunandi, á hvað menn vilja leggja mesta áherzlu. Eins getið var um í upphafi, er ^rðið „stjómarfar" svo geysilega ^yfirgripsmikið. Stefnir vill því ^kkert annað gera, en.draga hér ^ram nokkra liði, sem œfinlega ^ljóta að skifta miklu máli, er ^eta skal stjórnarfar hvers iands. Þessi mikilsverðu atriði VlH hann svo leggja eins og próf- stein á núverandi stjórnarfar, en ^tlar lesandanum sjálfum dóm- inn. __. Þessi atriði verða .dregin hér fram: 1. Loforð og efndir stjómar- innar. Þetta hlýtur að vera þýð- ingarmikið atriði, því að í lýð- frjálsu landi, hafa kjósendurnir oft lítið annað að fara eftir, en loforð og fyrirheit þeirra, sem í kjöri eru. Og þá er það ekki síður viðurkennt af öllum, að orðheldni sé dyggð, sem sízt má vanta í skapgerð þeirra manna, sem þjóðin felur mál sín. 2. Drengskapur og bardaga- aðferð. Þetta snertir nokkuð það, sem hér er nefnt á undan, en er víðtækara. Kemur þetta vel fram í málarekstri stjórnarinnar, mála flutningi fyrir alþjóð, einkum í blaðamennsku hennar, og svo í allri framkomu ráðherranna. 3. Réttsýni og óhlutdrægni. Þetta verða að vera alveg ófrá- víkjanlegir eiginleikar hverrar stjórnar, ef stjórnarfar á að vera gott. Einmitt í þessu efni er hverri stjóm fengið ægilegt vald, sem hún því getur beitt á ýmsa vegu, og verður að hafa vakandi auga á því. 4. Ráðvendni og ósérplægni verður og að heimta af hverri Stjórn. Þjóðin fær hverri stjóm í hendur marga dýrmæta hluti og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.