Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 51
Stafnir] StjÖrnarfarið. 241 tekjur Islands einar, heldur all- ar tekjur, og meira að segja þar að auki allar eignir ríkisins þeim ákveðnu böndum, sem þeir vildu kalla veðsetning áður og töldu landráð! Tr. Þ. sagði, að skrifa ætti „veðsetninguna" 1921 „blóð- ugum stöfum í hjarta þjóðarinn- ar!“ Nú hefir hann dæmt sjálf- an sig. En þó er nú eftir stærsti kinn- hesturinn, og hann er stærri en svo, að þessi ritgerð rúmi hann. Hann er efndir stjórnarinnar á aðalstefnumáli flokksins, því máli, sem tilvera Framsóknar- flokksins er reist á: Efling land- búnaðarins og því, að halda fólkinu í sveitunum. Þetta þyrfti að ræða alveg sér á parti, svo víðtæk eru svik Framsóknar í þessu máli. En í raun og veru er nóg að benda á árangurinn: Eandbúnaðurinn er nú í því mesta öngþveiti, sem hann hefir hokkru sinni komizt í, kaupgjald sPennt upp úr öllu valdi, afurð- ifnar fallnar, lánsfé lítið og dýrt °g fólksstraumurinn úr sveitun- u® Örari en nolckru sinni áður. Þetta er árangurinn af fjög- urra ára starfi Framsóknar- stjórnarinnar fyrir landbúnað- inn. Þetta er orðheldnin í sjálfu ^&in stefnumálinu. Ef nefna á dæmi á víð og dreif má minna á: 1. Raforkuvéitumálið hefir Framsókn tafið svo, að það er ekki enn hlaupið af stokkunum. 2. Rekstrarlánafrumv. tafði Framsókn og spillti því síðan svo herfilega, að rekstrarlánin mega heita ónotandi vegna þess, hve þau eru óhentug og dýr. 3. Kaupgjaldið beinlínis hækk- aði stjórnin með því að stuðla tvívegis að því að hækka kaup verkamanna við sjó, og láta greiða hærra og hærra kaup við framkvæmdir ríkissjóðs. 4. Landbúnaðarbankann eyði- lagði stjórnin með því að fara svo með lánstraust landsins, að lánsféð verður of dýrt. 5. Loks sveik stjórnin alger- lega það loforð, að nýja lánið skyldi fyrst og fremst vera „landbúnaðarlán“. Bóndi einn, sem fylgt hefir Framsókn, sagði, að hann skyldi snúast af einlægni gegn Fram- sóknarstjórninni, ef honum yrði sannað það, að Landbúnaðar- bankinn hefði ekki fengið meg- inþorra lánsfjárins síðasta, 12 milljónanna. Þetta var eðlileg af- leiðing þeirra yfirlýsinga í stjórn- arblaðinu, að nýja lánið væri ein- göngu landbúnaðarlán. Af því að 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.