Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 52

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 52
242 Stjómarfarið. [iSterfnrr svo mun vera um fjölda bænda sem þennan, víðsvegar um land, að þeir fylgja Framsókn vegna þess að þeir trúa umsögnum Tímans um þetta, þá er rétt að vitna þeim til réttari skilnings í ræðu fjármálaráðherrans, sem birtist í Tímanum, 16. blaði, 21. febr. 1931. Þar er gerð grein fyrir því, í hvað enska lánið hafi farið. Lánið var 540.000 pund ster- ling, sem er tæplega 12,000,000 krónur. Af því urðu afföll lxfa°fo, eða um 900,000, og í fyrstu vaxtagreiðslu tók Hambrosbanki 265.000. Til skiftanna komu hér heima 10.790.000 krónur. Þetta er þá það fé, sem Landbúnaðarbank- inn átti að fá, eftir því, sem fjöldi bænda hefir haldið, eftir að hafa lesið Tímann. Nú lýsir fjármálaráðherra því yfir í nefndri ræðu, að féð hafi farið til þessa: Til Landsbankans, stofnfé .................. 3,000,000 kr. — síldarbræðslu .......................... 1,300,000 — — Landspítalans............................. 847,000 — — Arnarhvols ............................... 351,000 — I Súðina.................................. 231.000 — — Útvarpið (líklega verzlunina)......... 152,000 — og svo í Landbúnaðarbankann .............. 3,600,000 — Afganginum kvað svo vera enn óráðstafað (!) í ríkissjóði. Þetta er þá orðið úr „búnaðar- láninu“ hans Einars Ámasonar. Einar þrjár milljónir og tez hundruð þúsund krónur hafa farið í Landbúnaðarbankann. Og þó bætast tveir agnúar við allt það, sem nú hefir verið nefnt. Annar er sá, að lánið er of dýrt fyrir landbúnaðinn. Hinn er sá, að það er nú upp- víst orðið, að helmingur af þessu fé hefir farið til tveggja verzlun- arfyrirtækja, Sambandsins og Kaupfélags Eyfirðinga. Það verð- ur þá eftir 1,8 milljón af „land- búnaðarláninu" í bankanum tií ráðstöfunar handa bændum- Enda kvað hann nú þegar ver» „peningalaus"!! Er nú vonandi ekki erfitt fyr- ir þá, sem lesa vilja með opnun* augum, að sjá, hve vegL'g'ir efndirnar hafa orðið í þessu efni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.