Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 53
Stefnir] Stjórnarfarið. 243 Með þessari lýsing á því, hvemig Framsóknarflokkurinn hefir fylgt fram aðalstefnumál- um sínum, verður þá þessu fyrsta prófi lokið. Hvað leiðir það í ljós um stjórnarfarið? Hefir stjórnin reynst orðheld- in, trú sínum fyrri orðum, hvort sem hún lastaði andstæðinga eða lofaði einhverju beinlínis, og ó- bifanleg við þau mál, sem hún var kosin til að hrinda fram? Það er bezt að láta hvern um sinn eigin dóm í þessu efni. 2. DRENGSKAPUR I LEIK. Stjórnarfarið hlýtur að fá mik- inn svip af því, hvort þeir menn, sem með völdin fara, viðhafa drengskap í leik eða ekki. En *nikið lán er það fyrir hverja þá bjóð, sem gerir strangar kröfur til valdamanna sinna í þessu efni. — Asquith, hinn nafnfrægi forsætisráðherra Breta, varð æfa- ^eiður, er einhver þingmaður ef- aðist um, að hann hefði gefið rétta skýrslu. Sagði hann, að það yrði að vera gersamlega óhugs- andi, að forsætisráðherra Bret- iands segði ósatt. — 1 öðru landi hseldist forsætisráðherra um yfir ^í, að hafa „tekið keilur“ á pólitískum fundi, með því að segja skröksögu um andstæð- ing sinn. Hér er mikill munur á. Þetta um sannsöglina er þó ekki nema einn þáttur í þessu máli. Það reynir á miklu fleiri mannkosti þeirra, sem í ráð- herrastöðum eru, og þeir geta eitrað andrúmsloft stjórnmál- anna með mörgu fleiru en ó- sannindum. Skal þó fyrst vikið að þessu atriði, og athugað nokkuð, hvern- ig þessu er varið í voru stjórn- arfari. Er þá helzta skuggsjáin stjómmálablöðin. Það er talsvert almenn skoð- un, að ekki sé að marka, hvað flokkablöðin segi um stjórnmál. En slíkur dómur er mikils til of almenns eðlis. Til þess að hann sé á rökum reistur, verður að at- huga hvert blað alveg sérstak- lega, því að þar er vitanlega langt í milli. Verður enginn veg- ur að gera þá rannsókn hér. — En ekki mun nokkur vafi vera á því, að væri alveg óhlutdræg- ur dómstóll látinn skera úr því máli, þá myndi sú sorglega stað- reynd koma í ljós, að sjálft stjórnarblaðið, Tíminn, væri lang sekastur. Og þó tekur út yfir þeg- ar þess er gætt, að þessu blaði hef- ir verið að öllu leyti stjórnað, 16*.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.