Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 54

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 54
244 Stjórnarfarið. ['Stefnir og það er að mjög miklu leyti skrifað af mönnum í landsstjóm- inni, sérstaklega einum þeirra. Að opna Tímann og leita að ósæmilegri blaðamennsku, er eins og að leita salts í saltnámu, þar sem allt er salt, salt í gólfi, salt í veggjum, salt í lofti; hús- in úr salti, veggir úr salti og hver hlutur úr salti. Þetta hefir fylgt þessu blaði. Er ómögulegt að gera annað en nefna dæmi af handahófi og opna hvaða tölublað, sem verk- ast vill. Menn muna eftir 600 þúsund króna gjöfinni til stór- tekjumanna, sem klifað var á, eg held árum saman, og var ekkert annað en ósannindi, sem þeir vissu vel um, sem skrifuðu. Eða 9 miljón króna lánið í Ameríku. Tíminn varð klökkur, er hann talaði um 90 kr. skulda- bagga, jafnt á ungbarnið í vögf unni og gamalmennið á grafar- bakkanum, eins og vinnandi fólkið. En þessi tár voru krókó- dílatár, því að þeir, sem þetta skrifuðu, vissu sjálfir, að aldrei var notað nema 1 miljón af þess- ari lánsheimild. Þetta var nú í tíð fyrverandi stjórnar, þegar Tíminn var and- stæðingablað og ráðherrar Fram- sóknar óbreyttir liðsmenn. Sum- ir góðir menn hafa verið ódælir í æsku, rneðan þeir fundu ekki ábyrgðina, en vaxið svo með vandanum. Var sagt um Pál biskup Jónsson, hinn ágætasta höfðingja, að hann hafi „engi jafnaðarmaður verið, þó'að hann yrði nú góður, er hann varð biskup“. En því miður verður þetta ekki sagt um þá menn, sem sýna speg- ilmynd síns innra manns í grein- um Tímans. Þar hefir engin breyting til batnaðar orðið við ábyrgðina og vegsaukann. Grípi menn svo að segja hvaða tölu- blað sem menn vilja, allstaðar blasir við vond blaðamennska og ódrengskapur í leik. Eg sé hér t. d. fyrirsögn á grein: „Frá Búnaðarbankanum. Stofnun veðdeildar. Vaxtalækk- un“. 1 þessari fyrirsögn einni eru vísvitandi ósannindi sögð án þess að blikna. I Stjórnartíð^indunum, A-deild, er reglugerð um starf- semi Búnaðarbankans. Þar er í 16. grein (bls. 245—246) svo á- kveðið, að vextir veðdeildar skuli vera 5%. En í Tímagreininni er verið að skýra frá því, að veð- deildin sé stofnuð og þar eigi að greiða 6%, eða 1% hærra. Og með köldu blóði er þetta kölluð vaxtalækkun!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.