Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 55

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 55
Stefnir] Stjórnarfarið. 24 Það er varla neinn nýgræð- ingur, sem fremur glæpinn með svona ró og markvissu. Við getum líka litið í annan spegil, og það er Alþingistíð- indin. Myndin af sannsögli á æðstu stöðum er alveg sú sama þar. Það er borið þar blákalt fram í eldhúsdagsumræðum, að fyrverandi stjórn hafi stungið tugum þúsunda að Vestmanna- eyingum sem gjöf, og þá helzt þeim ríkustu þar og mestu and- stæðingum stjórnarinnar. Ráð- herrann vissi vel, að þetta fé var ekkert annað en litlar skaðabæt- ur til Vestmannaeyinga upp í veiðarfæratap, er orsakaðist af því, að varðskipið Þór var fengið til þess að bregða sér í togara- leit austur með söndum. Skipið var þá eign Vestmannaeyinga og réttur þeirra skýlaus, og á hinn bóginn fékk ríkissjóður stórgróða af ferðinni í sektarfé togurum, sem Þór tók í för- inni. Eða ósannindin um það, að Magnús Guðmundsson hafi gefið Oddfellowreglunni (sem náttúr- leffa á að vera skipuð voðalegum uiönnum!) Thorkilliisjóðinn svo- ^efnda. Ráðherrann, sem var að tala, hafði þó í höndum bréf, bar sem sagt er, að Oddfellow- ar fái leyfi til þess að gefa all- mikið fé 1 sjóð þennan, gegn því, að honum verði varið í ákveðnu augnamiði og stjórn hans skip- uð með ákveðnu móti, þó þann- ig, að ríkisstjómin gat jafnan haft tögl og hagldir. Svona dæmi má halda áfram að nefna, en staðar verður að nema, því að fleira verður að drepa á. Enda er í raun og veru nóg, að benda á með órækum vitnum slík ósannindi sem þessi, nóg til þess að sýna, hve átakan- lega lágt kröfumar em settar hjá þeim, sem geta þolað æðstu xnönnum þjóðarinnar að fara með rangt mál gegn betri vit- und, þó að ekki væri nema í fá skifti og um fremur smá mál. Það ber og vitni um rauna- lega lágar kröfur til stjómar- farsins, þegar villandi og loðið er skýrt frá þeim málum, sem mestu varða, eins og t. d. um fjárhaginn. Það væri ekki ó- merkilegt að safna saman í eina heild öllum þeim sögum, sem komið hafa fram frá stjómarinn- ar hlið um ríkisskuldirnar. Þar gildir svo að segja sín sagan hvem daginn, og sín á hverjum stað. Og þó er þetta það atriði, sem minnstur vafi ætti að leika á. Stundum hafa skuldirnar ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.