Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 56

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 56
246 Stjórnarfarið. [8tafnir hækkað, stundum lítið hækkað, en stundum líka hækkað mikið, en þá er það af einhverjum sér- stökum ástæðum. Hvernig fer stjórnin t. d. að verja það, að birt er opinber yfirlýsing um það í Englandi, að ríkisskuldirn- ar verði, að nýja láninu með- töldu, 26 milljónir króna, en rétt á eftir kemur skýrsla fjármála- ráðherra um það, að þær sé yf- ir 40 milljónir! Eða þá skýrsla fjármálaráð- herra um útgjöldin. Hann telur þau 17,25 millj. En segir rétt á eftir, að nýja láninu hafi verið varið til ýmislegs, sem alls ekki er talið með í útgjöldunum. Nú oru þetta náttúrlega engu síður útgjöld á árinu, þó að láni þessu ■iiafi verið til þess varið. Allt þetta ber vott um siðferði- legan doða og eyðandi átumein í stjórnarsiðgæðinu. Næst má grípa niður á öðru í bardagaaðferðinni. Því skal náttúrlega ekki neitað, að stjórn- in ræði stundum málefnin, enua væri það ótrúlegt, að hún gæti komizt hjá því. En á hinu virð- ist bera mikils til um of, að bar- daginn gegn œru og mannorði einstakra andstaeðinga þykir sig- urvænlegri. Þetta kemur sjálf- sagt fyrir í öllum flokkum og er alltaf ill og ómakleg bardaga- aðferð. En hvergi hefir þessari bardagaaðferð verið beitt neitt til líka eins og í Tímanum, og einkum af flokksforingjanum. Það þarf ekki annað en nefna nöfn nokkurra manna, sem lagst hefir verið á, nefna þau aðeins sem dæmi, og spyrja lesendur Tímans að þeirri samvizkuspur-.- ingu, hvaða ögn af viti, mann- orði, dugnaði til góðra verka eða öðrum mannkostum sé til á þess- um mönnum, eftir skrifum Tím- ans. Vita þó allir, að allt eru þetta mestu sæmdarmenn og í fremstu röð þjóðfélagsborgar- anna. Eg nefni t. d. Björn Krist- jánsson, sem á að hafa verið ódæll í æsku og ávallt illmenni, hræsnari o. s. frv., Magnús Guð- mundsson, sem á að vera heimsk- ur (öllu námi lauk hann þó með hæstu vitnisburðum), leppur fyr- ir útlendinga o. s. frv.; ólafur Thors á að vera veiðiþjófur og svo margsekur glæpamaður, að vegna sóma landsins verður að neita honum um far með varð- skipunum. Jón ólafsson átti víst ekki að vera mjög frómur eða vandur að því, hvaðan hann fékk lífsins gæði. — En snúutn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.