Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 57
Stefnir] Stjórnarfarið. 247 nú frá þessum leiðtogum anJ- stöðuflokksins og að þeim, s^n bara hafa orðið einhvern veginn í vegi fyrir þessum mönnum. Hvaða æra væri eftir á síra ólafi prófasti Stephensen, ef Tíminn réði? Jafnvel yfirsmiðurinn á Þingvöllum, Einar Einarsson, varð að gjalda þess, að hanr. mun ekki vera fylgismaður Eramsóknar. Hann átti að vera drykkjuræfill og hafa verið að þvælast dauðadrukkinn framan i öllum á Alþingishátíðinni. Alveg helber ósannindi og ómakleg um mann, sem gekk næst heilsu sinni til þess að hafa lokið öllu á tilsettum tíma, þrátt fyrir dæmalausa ótíð og erfiðleika. — Að ekki sé nú minnst á dr. Helga Tómasson. Safna mætti ugglaust ærumeiðingum um hann í dálaglegt kver. Ekki var nóg, að öllum heimarökkum væri á hann att, heldur voru allskonar aðskota- og hlaupadýr, sem með Penna kunnu að fara, spönuð til þess að rífa af honum mann- orðið. Hann var nú náttúrlega gersamlegur heimskingi, þó að orð færi af honum um öll Norð- urlönd fyrir vísindamanns hæfi- leika. Hann var „vitlausi lækn- irinn á Kleppi“ o. s. frv. Og svo var farið að gefa í skyn, að hann væri beinlínis manndrápari, gæfi sjúklingum inn ólyfjan og annað þessu líkt. Ef menn hefðu ekki þetta avart á hvítu, myndi enginn trúa því, að slík spilling væri til hér á landi, sem lýsir sér í þessum mannorðsþjófnaði æðstu manna landsins og málgagns þeirra. En ef vikið er frá þessum árás- um á einstaka menn, er þá mála- flutningurinn sómasamlegur? Um það á náttúrlega ekki við sama svarið jafnan. Minna má þó á það, sem áður var sagt um sannleiksástina, og þær glöggu skýrslur, sem gefnar eru. En líta mætti einnig á það, þegar tekið er þegar í stað að ræða um stór- mál og viðkvæm, meðan þau eru 1 rannsókn. Ameríkumenn og líklega fleiri þjóðir hafa ágæt ákvæði um það, sem þeir kalla „Contempt of Court“, lítilsvirðing á réttinum. Samkvæmt þeim ákvæðum má t. d. ekki ræða hvasst í blöðum um mál, sem eru í rannsókn, eða fyrir dómstólum. En hvað gerir sjálf stjórnin í þessu efni hér á landi? Hún læt- ur t. d. sjálfan rannsóknardóm- arann 1 Hnífsdalsmálinu birta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.