Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 62
252 Stjórnarfarið. [Stefnir ákœruvald dómsmálaráðherrans. Svo ægilegt er það, að nú eru menn að hverfa frá því, að fela þetta pólitískum manni, er kem- ur og fer, oft með skömmum fresti, og fá það í hendur sér- stökum manni, saksóknara ríkis- ins. Hér er því um merkilegan prófstein að ræða á hvern dóms- málaráðherra, og setur það mjög sinn svip á stjórnarfarið, hvern- ig farið er með þetta vald. Hing- að til hefir valdi þessu verið beitt með varúð hér á landi. Stundum hefir varúðin þótt of mikil. En áreiðanlega er það fremur lofsvert en hitt, að fara varlega með slíkt voða-vopn, er beita má gegn því, sem hverjum manni er dýrmætast, æru og mannorði. Og þó væri það út af fyrir sig álitamál, með og mót, ef einhver ráðherra vildi beita þessu valdi all-stranglega. En þá fyrst gerist þetta mál voðalegt, ef grunur vaknar um það, að þessu skæða vopni sé beitt með hlutdrægni og rangindum. Að þessu verður því að gefa gaum mjög nákvæmlega, og láta harðan dóm koma á móti, ef valdinu er misbeitt. Fólkið á þar engan vemdara sterkari en kjós- andann við kjörborðið. 1 þessum efnum verður sönn- unum naumast komið að. En benda má á þá staðreynd, ef dómsmálaráðherra lætur sér sér- lega annt um réttvísina einmitt þar, isem pólitískir andstæðingar hans eiga í hlut. Það gleymist sjálfsagt ekki fljótt, hvemig einn af allra þekktustu og dug- legustu embættismönnum lands- ins, Jóhannes Jóhannesson bæj- arfógeti, var eltur af, ákæruvald- inu þar til hæstiréttur sýknaði hann. Aftur á móti var ekki um það hirt, að annað yfirvald, sem var innilega fylgjandi dóms- málaráðherranum, játaði opinber- lega, að hafa farið eins með búa- fé og hinn ákærði stjórnarand- stæðingur. Sami stjórnarfylgis- maður hafði og beitt slíkum að- ferðum við fanga, sem hann hafði undir höndum, að varla er að efa, að stjórnarandstæðingur hefði fengið að kenna á „vernd- ara réttvísinnar" undir sömu kringumstæðum. Þá muna menn eftir öllum rannsóknunum út af Shell-félag' inu. Fyrst var farin njósnarferð til eigandanna, og svo fyrirskipuð rannsókn og sakamál, og end- aði ekki fyr en með sýknudómi hæstaréttar. Hvaða réttlsetis- næmleiki hafði þarna gripið dómsmálaráðherrann? Sumum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.