Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 67
Stefnir] Stjórnarfarið. 257 hafðar. Sumstaðar var smalað „áskorunum“ í héruðum, o g þóttist stjórnin ákaflega bundin við þær. En ekki þótti þó ástæða til að fara eftir áskorununum í Keflavík, af því að þær gengu í aðra átt en ráðherra vildi. Mörg læknishéruðin eru nú óveitt. Ekki þykir mönnum alveg grunlaust um, að stjórnmál hafi einhverju valdið um veiting út- varpsstjórastöðunnar. í hana átti að velja sérstaklega hlutlausan aiann, og hitti stjómin þá á ■Jónas nokkurn Þorbergsson, sem ^idrei hafði komið nálægt flokka- Pólitík! Barnaskólastjórastöður bæði í Reykjavík og Hafnarfirði voru veittar eftir stjómmálaskoðun- U1a» beint ofan í tillögur skóla- Pefnda, og hefir svo ugglaust verið víðar, ef eftir væri grennsl- ast. Þetta er nú svona dálítill hlómvöndur úr þessum urtagarði stjómarfarsins, en hann sýnir s®milega skýrt lit þess og áferð. Og þó er margt ótalið. Það er alls ekki nóg með það, að stöður sé þannig einhliða veitt- ar flokksmönnum. Spilling stjórn- arfarsins veldur því, að ásóknin verður harðari og harðari. Stöð- Urnar losna ekki nógu ört. Þá er að koma andstæðingum á brott. Eða þá að búa til nýjar stöður. Til þess er ríkisrekstur á ýmsu mjög handhægur, því að þá eykst embættabáknið. Með þessu móti hefir verið holað nið- ur hóp flokksmanna við ríkisút- gerðina, ríkisprentsmiðjuna, rík- isvélsmiðjuna 0g síldarbræðslu- stöðina. Þá hafa allir nýju skól- amir komið sér vel, og þeir hafa ekki geigað frá réttum viðtak- öndum. Það hefði átt við að nefna í 1. kafla þessarar greinar loforð Framsóknarmanna að fækka em- bættum og tillögur þar að lút- andi. Hefir hér verið sýnt lítið dæmi upp á efndir þessa heits. En þó má enn líta á tillögu Tr. Þ. á þingi 1925, sem sýna átti áhuga hans á þessu máli, sparn- aðinum á embættum(l). Eitt af þeim embættum, sem talað var um að spara, var sýslu- mannsembættið í Barðastrandar- eýslu. En þegar það losnaði, var óðara potað þangað þingmanns- efni fyrir flokkinn! Landlæknis- embættið var eitt þessara em- bætta. En þegar þessir menn fengu völdin, framkvæmdu þeir þetta svo, að þetta embætti var tvöfaldað um hríð og góðum flokksmanni aukið við. Bezt var 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.